Vikan - 20.01.1996, Page 60

Vikan - 20.01.1996, Page 60
VIKAN I INDLANDI Marta og Margrét sýna feng sinn. Halló, frú! Þú vilt koma sjá höfrunga? Ég sigla meö þig skoöa höfrunga, mjög gaman.“ Viö vorum fjórar íslenskar frauk- ur f námsferö á Indlandi en þaö var hluti af kennaranámi okkar í Danmörku. Viö höfð- um leitað skjóls á Benulin ströndinni á vesturhluta Ind- lands og lágum þarna í mestu makindum í skjóli viö nokkra fiskibáta. Eftir aö hafa veriö aö kanna kjör kvenna í Nýju Delhi og Ahmedabad vorum viö bún- ar að fá yfir okkur nóg af öllu sem stórborgum fylgdi, um- feröarys og látum, skít úr andrúmsloftinu, sem settist á húöina og vart var hægt aö ná af nema meö sandpappír, stöðugum þrætum viö leigu- bílstjóra, sem alltaf reyndu aö svindla á okkur, betlurum og hvers kyns sölumönnum. Og þarna hefur einn fiski- maöurinn skyndilega eins og sprottið upp úr jöröinni og stendur og brosir þannig aö skín í sköröin milli tannanna. Þarna eru nokkrar skjanna- hvítar, greinilega nýkomnar og meö nóga peninga, hugs- ar hann auðvitaö. Ooo, get- um við ekki einu sinni fengiö aö vera í friöi á ströndinni, hugsa ég. En þaö er eitthvað við þennan glaöbeitta Ind- verja, sem stendur þarna bísperrtur í þvældum stutt- ermabol og heimatilbúnum, rifnum stuttbuxum, sem fær mig til aö standa upp og brosa á móti. „Ég sigla meö ykkur á bátnum mínum. Viö fara klukkan níu, koma aftur klukkan tólf. Sjá marga höfr- unga,“ segir Sebi fiskimaður á sinni bjöguöu ensku. Ég: „Hvaö kostar það?“ Sebi: „Þiö fjórar fólk, 100 rúpíur hver, mjög gott verð“ Ég: „Ha, ha, ha. Hundrað rúpíur á mann (200 krónur). Þaö eru margföld verka- mannalaun, við þekkjum sko verðlagið hér. Það væri kannski í lagi aö borga hundraö rúpíur f allt. Viö er- um engir venjulegir feröa- TEXTI: MARTA EINARSDÓTTIR MYNDIR: SIGRÍÐUR M. SIGURÐARDÓTTIR, MARGRÉT EINARSDÓTTIR, MARTA EINARSDÓTTIR OG MARGRET BJÖRK

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.