Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 49

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 49
KONA, EFLDU STYRK MNN I TAKTl VH) NÁnÚRUNA Dr. Farida Shar- an hvetur konur til að taka ábyrgð á eigin Ififi og nota nátt- úrulegar aðferð- ir til að viðhalda heilbrigði ÁFÖU VALDA VEIKINDUM Paö er undirstaða heil- brigöis aö eiturefni setjist ekki aö í líkamanum, eins er með neikvæöar tilfinningar og óuppgeröar sakir. Þær má ekki byrgja inni ætli fólk aö halda heilsu. Nauðsyn er að leyfa hræöslu, reiöi og vonbrigðum aö koma upp á TEXTI: INGI- BJÖRG SIGFÚS- DÓTTIR UÓSM.: BJÖRGVIN PÁLSSON Litmyndin sýnir liti ork- ustöövanna. r. Farida Sharan |hefur yfir 20 ára reynslu í náttúru- legum heilunaraöferðum. Hún er fædd I Kanada áriö 1942 en bjó í áratug í Englandi þar sem hún starfaði á kvensjúk- dómadeild og öölaöist mikla reynslu í meðferð kvensjúkdóma og í vanda- málum tengdum tíðahvörf- um. Bæði í Englandi og Bandaríkjunum hefur hún komið á stofn skólum í lit- himnugreiningu ásamt skóla í náttúrulegum heilunaraö- ferðum sem staðsettur er í Englandi. Hún kennir m.a. við The Insititute of Naturop- hathic & Yogic Sciences I Bangalore á Indlandi. Árið 1987 var hún heiðruð sem Doctor of Medicine af Mediciana Alternativa í Kaupmannahöfn, gerð að heiðursfélaga hjá Journal of Complimentaty and Al- ternative Medicine í London og þáði The gold Medal of Merit frá International Open University of Complimentary Medicine árið 1988. Eftir hana hafa m.a. komið út bækurnar Creative Men- opause og Herbs of Grace sem fáanlegar verða í Heilsuhúsinu. Dr. Sharan er mikið nátt- úrubarn og hefur óvenju mik- ið andlegt næmi. Strax á unga aldri gerði hún sér grein fyrir því að hún vildi nýta sér flóru náttúrunnar og eigið innsæi til að ráða bót á veikindum sem hún átti við að stríða. Hugleiðslu notar hún til að auka sinn innri styrk og segir afar nauðsyn- ■ Þegar heilsa okkar bilar eru það skýr skilaboö um að við verðum aö afleggja gömul gildi því þá skapast rúm fyrir ný, segir dr. Far- ida Sharan, sérfræðingur í málefnum kvenna. Hún segir einnig að konur geti lifað lífinu heilbrigðar og sælar ef þær taki ábyrgð á eigin heilsu, stundi hug- rækt, vinni úr tilfinningum, vandi næringu sína og lifi eftir lögmálum náttúrunnar. legt hverri konu á hvaða aldri sem er að taka eftir hvað sé að gerast í líkama og sál hverju sinni svo að hægt sé að bregðast við því strax á réttan hátt. Hún hefur eytt mörgum árum í að kynna sér mátt græðandi jurta og gagnsemi augn- himnulesturs við greiningu sjúkdóma. 1. TBL. 1996 VIKAN 49 HEILSAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.