Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 48

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 48
UÓSM.: GUNNAR GUNNARSSON Guöjón £ o Q_ (/) ■ Ævintýraþráin á sinn þátt í því að menn stunda köfun. Leyndardómar ægis heilla og kafarar kynnast öðr- um heimi en við hin eigum að venj- ast. Hafið lumar á miklum eyðing- arkrafti og sumir kafarar ein- beita sér líka að þvi að leita að þeim mennska tolli sem þessi ógnvaldur hrifsar til sín. TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR Það má iíkja köfun viö tré,“ segir Guöjónsson, kafari og rafvirki, sem starf- ar hjá Slysavarnafélagi íslands. „Önnur greinin er sportköfun þar sem menn kafa sér til ánægju. Þeir leita uppi flök og fara jafnvel til útlanda til aö kafa. Hin greinin er atvinnuköfun en þá sjá menn um viðgerðir og viðhald á skipum, hafnarmannvirkjum og olíuleiðslum. Þetta er lítill markaður en frá því ég fjórum ég einungis ið þrjú verkefni. Þó karlar meirihluta kafara konunum alltaf fjölga sem vilja kynnast þessum dulheimi. „Konur eru oft öruggari og þær eru ekkert að sperra sig. Það er sagt að konur séu betri bíl- stjórar og ég held að þær séu líka betri kafarar." Félagar í Sportkafarafélagi íslands sjá um kennslu í sportköfun og grunnnám- skeið kostar um fjörutíu þúsund krónur. Atvinnu- köfun er hins vegar kennd í útlöndum. í sportköfun er fariö í gegnum bóklegan feril þar sem meðal annars er kennd eðlisfræði, líffræði, öryggisreglur, köfunaraðferðir og meðferð búnaðar. Byrjað er að kafa í sundlaugum og á námskeiðunum er kafað tvisvar til fjórum sinnum í sjó. Ákveðin grunnskilyrði þarf að uþpfylla til aö geta lært aö kafa. Þeir, sem eru kvefgj- arnir og fá oft stíflur í eyrun, eru ekki vel til þess fallnir vegna þess aö ef þrýstingurinn jafnast ekki er hætta á að hljóðhimnan sþringi. Guðjón segir að fyrsta skiptiö sem farið er í sjóinn, sé frekar ógnvekj- andi. „Sums staðar erlendis má lofthrætt fólk ekki læra aö kafa. Þar er skyggnið oft svo gott að það sést niður á botninn sem getur „Á ákveönu dýpi fer manni aö líöa ákaflega vel,“ segir Guöjón, sem hér sést klár i köfun. 48 VIKAN 12, TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.