Vikan - 20.01.1996, Page 21

Vikan - 20.01.1996, Page 21
TEXTI: GERÐUR KRISTNÝ UÓSM.: GUNNAR GUNNARSSON KJARTAN GUÐJÓNSSON FER MEÐ EINA KARLHLUTVERKIÐ í KONUR SKELFA SEM AL- HEIMSLEIKHÚSIÐ SÝNIR I I BORGARLEIKHUSINU. ALHEIMSLEIKHUSINU Alheimsleikhúsið er ný viðbót við íslensku leikhúsflóruna. Það sýnir nú leikritið Konur skelfa eftir Hlín Agnarsdóttur sem jafnframt leikstýrir verkinu. „Leikritið gerist á kvenna- klósetti á skemmtistað og lýsir heimi kvenna. Ég leik mann sem rambar inn á klósettið í leit að vinkonu sinni,“ segir Kjartan. Alls leika fimm konur f verkinu. Kjartan er eini karl- leikarinn og kveðst hann kunna því vel. „Það er farið með mig eins og prins. Þegar ég hitti strák- ana á kaffistofunni í Borgar- leikhúsinu segi ég þeim hins vegar að það sé ferlegt að vera einn með öllum þessum konum," segir Kjartan sposk- ur. Hann útskrifaðist úr Leik- listarskóla íslands síðastliðið vor og hefur síðan leikið meðal annars í stuttmynd- inni Nautn, Áramótaskaupi Sjónvarpsins og í auglýsingu FRH. Á BLS. 23 1. TBL. 1996 VIKAN 21 LEIKLIST

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.