Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 21

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 21
TEXTI: GERÐUR KRISTNÝ UÓSM.: GUNNAR GUNNARSSON KJARTAN GUÐJÓNSSON FER MEÐ EINA KARLHLUTVERKIÐ í KONUR SKELFA SEM AL- HEIMSLEIKHÚSIÐ SÝNIR I I BORGARLEIKHUSINU. ALHEIMSLEIKHUSINU Alheimsleikhúsið er ný viðbót við íslensku leikhúsflóruna. Það sýnir nú leikritið Konur skelfa eftir Hlín Agnarsdóttur sem jafnframt leikstýrir verkinu. „Leikritið gerist á kvenna- klósetti á skemmtistað og lýsir heimi kvenna. Ég leik mann sem rambar inn á klósettið í leit að vinkonu sinni,“ segir Kjartan. Alls leika fimm konur f verkinu. Kjartan er eini karl- leikarinn og kveðst hann kunna því vel. „Það er farið með mig eins og prins. Þegar ég hitti strák- ana á kaffistofunni í Borgar- leikhúsinu segi ég þeim hins vegar að það sé ferlegt að vera einn með öllum þessum konum," segir Kjartan sposk- ur. Hann útskrifaðist úr Leik- listarskóla íslands síðastliðið vor og hefur síðan leikið meðal annars í stuttmynd- inni Nautn, Áramótaskaupi Sjónvarpsins og í auglýsingu FRH. Á BLS. 23 1. TBL. 1996 VIKAN 21 LEIKLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.