Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 57

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 57
Jón Guðmundsson, einkaþjálfari og einn i eigenda líkams- stödvarinnar ^GYMHSO j VULCAN EQUIPMENT TEXTI: ÞORGRIMUR ÞRÁINSSON MYNDIR: GUNNAR GUNNARSSON Hann er stæltur og sterkur, brosmildur og blíður. Og þótt hann sé aðeins 22 ára gamall er hann orðinn einn eigenda lík- amsræktarstöðvarinnar GYM 80 sem Jón Páll Sigmarsson heitinn stofnaöi fyrir réttum fimm árum. Segja má að andi Jóns Páls svífi enn yfir vötn- unum í GYM 80 því JÓN GUÐMUNDSSON hefur létt- leikann að leiðarljósi og kapp- kostar að fólki líöi vel í stöð- inni. „Ég lærði það af Jóni Páli hvað það skiptir miklu máli að gera hlutina með bros á vör og hafa gaman af því sem maður er að gera. Jón Páll var einstakt góömenni og fólki leið vel í kringum hann. Þannig á fólki að líða hjá okk- ur og það eru margir jákvæðir hlutir að gerast í Gym 80.“ GYM 80, sem er til húsa að Suðurlandsbraut 6, býður upp á glæsilega aðstöðu og æfingatæki. Jón Guðmunds- son er einn fjögurra eigenda en hann heldur að mestu leyti utan um reksturinn. Auk þess er hann einkaþjálfari í fullu starfi. Um þetta leyti er að hefjast þolfimiþjálfun í GYM 80 sem verður í höndum ein- hverra virtustu þolfimikennara landsins, Debbýjar, Ingu Sól- veigar og Pórönnu. Þær störfuðu áður í líkamsræktar- stöðinni Hress en Debbý var síðast að kenna í Aerobic Sport. „Debbý kemur frá Bandaríkjunum núna í lok jan- úar með allt það nýjasta og Myndlistar- maöurinn Tolli er á meóal þeirra sem njóta einka- þjálfunar hjá Jóni. Hér sést hann beittur höróu af þjálfaranum. ► 1. TBL. 1996 VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.