Vikan - 20.01.1996, Page 65

Vikan - 20.01.1996, Page 65
Sigurlin M. G. Warner, sigurvegarinn í förö- unarkeppni Make up forever og Vikunnar, sýnir hér dag- og kvöldförðun. Hún notaði snyrtivörur frá Make up forever sem seldur er í versluninni Farða í Borgarkringlunni. Þar er einn- ig hægt að fá förðun á vægu verði. Fatnaðurinn, sem fyrirsæturnar eru í, er frá ímynd en hárgreiðslu annað ist Þuríður Erla Halldórsdóttir hjá Stúdíó Hár og húð í Hafn arfirði. > Sigríður Björnsdóttir er 22 ára gömul og hefur lokiö námi af ferðamálabraut Menntaskóla Kópavogs. Hún er fimleika- þjálfari. Sigríður er með létta dagförðun í brúnum, náttúrulegum tónum. Eyelinerinn er dökkbrúnn en vara- liturinn er appelsínugulur. Karrígul ur litur er notaður á augnlokin en hann dregur fram grænan lit augn- anna sem sést venjulega ekki. Rauðar og gylltar strípur eru í hári Sigríðar og er make-upiö ■ stíl við \ 1 tmá Kvöldförðunin er afar rómantísk. Varaliturinn er koníaks- brúnn og sanseraöur. Hann er númer N56. Einnig er notaður gylltur varalitur no. N54 sem settur er á miðju varanna. Við þaö líta þær út fyrir aö vera fyllri en auk þess er gyllti litur- inn í stíl við fatnaö Sigríðar. Á augnlokunum er svartur eye- liner og Ijós augnskuggi númer 3. Skyggingarnar eru í gyllt- um, brúnum og svörtum tónum. .V.fJ FORÐUN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.