Vikan - 12.04.1999, Page 6
1
UNGFRU
REYKJAVIK
Unglru Reykjavik verður krýnu á
Broadway 15. apríl nk. Slúlkurn
ar sem keppa eru álján lalsins á
aldrinum 17-22 ára. Lesendum Vikunn
ar gel'sl koslur á að lála álil sill í lj(is og
velja Vikustúlkuna úr þessum íríða hópi
Til að taka þátt í valinu þarf eínungis að
hringja j síma 905-2500 lyrir 15
apríl og greiða l'alleguslu stúlkunni al-
kvæði. Samlalið kostar kr. 66.50,-, á mín
útu. A úrslitakvöldinu verður tilkynnl
liver var l'allegusl að mati lesenda blaðs-
ins. Vikustúlkan mun prýða forsíðu
hlaðsins á næstunni.
Myndir: Förðun: Face með f.c. Erla Björk
Hreinn Stefánsdóttir og Nanna Georgsdóttir
Hreinsson förðunarmeistarar.
Umsjón: Aöstoð: Sigríður Sigurðardóttir
Þórunn og Fríða Jónsdóttir föröunarfræðingar
Stefánsdóttir og Þórunn Helga Bragadóttir nemandi
í förðunarskóla Face.
Hár: Spes & Karitas
hárstofa. Steinunn Ýr
Randversdóttir
og Guðrún B.
Alfreðsdóttir
hárgreiðslumeistarar,
meö hársnyrtivörum
frá Sebastian.
Angela Koeppen
Brynjarsdóttir
Aldur: 19 ára
Hæð: 170 sm
Starf/nám: Verslunarstörf í
Vero Moda. Hefur lokið
þriggja ára námi á ferða-
málabraut Menntaskólans í
Kópavogi og stefnir á
frekara ferðamálanám,
helst erlendis.
Arndís Hulda
Oskarsdóttir
Aldur: 20 ára
Hæð: 170 sm
Nám/starf: Hefur lokið tveggja
ára námi á uppeldisbraut í
Fjölbrautarskólanum í Breið-
holti. Starfar á skrifstofu hjá
Nýherja og á Sólbaðsstofunni
Baza í Grafarvogi.
Myndirnar tala sínu máli.
Veljið fallegustu stúlkuna.
Þeim er raðað eftir staf-
rófsröð til að auðvelda val-
ið í símanum. Þeir sem
hringja inn komast í pott
og 3 heppnir verða dregnir
út og fá 6 mánaða áskrift
að Vikunni í verðlaun.