Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 16

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 16
Texti: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Hreinn Kreinsson Hjónin Jóii Freyr Þórarinsson og Matthildnr Giiöniundsdóttir og Gunnar Þorláksson og Kollirún Hauksdóttir voru heiöruð á af- uuelishátíöinni fyrir góöa þátt- tiiku. Þau Jón Freyr og Matthild- ur hafa niætt á 98 af 100 skemmt- iin 11 iii Laufsins og þau Kolhrún og Gunnar á flestar skeniintanirnar. Metþátttak- anda var á af- niælishátíöiniii sem jafnfraint var árshátíö Laufsins. 16 Vikan Mikiö væri gaman ef hægt væri að fara á almennilegt ball þar sem hjón gætu dansað að vild án þess í sífellu að rekast á drukkna gesti á dansgólfinu. Þessu var Sigrún Gissurardóttir að velta fyrir sér þegar hún lá veik heima fyrir 25 árum. LAUFI KJÓnaklúbburinn' Árni Iiiginiundarson, núver- andi forniaöur, og kona hans Stefanía Bjiirnsdóttir ásamt Sveini H. Skúlasyni, fyrsta forinanni félugsins, og konu hans Sólveigu Er- lendsdóttur. Félagsskapurinn sem stofnaður var upp úr vangaveltum Sigrúnar og hlaut nafnið Laufið hélt upp á 25 ára afmælið nú á dögunum með glæsibrag. Sig- rún lét nefnilega vangavelt- urnar einar ekki nægja heldur hóaði hún heim til sín í Granaskjólið fjórum eða fimm pörum sem öll voru vinir hennar og áttu það öll sameig- inlegt að hafa gaman af því að dansa. Til þess að byrja með héldu þau böll í Templarahöll- inni og hringdu í vini og vandamenn til þess að láta vita af þessu nýja félagi. Gólf- ið í Templarahöllinni var nógu stórt til þess að hægt væri að sveifla sér í polka og ræl. Eitt skilyrði þurftu félagsmenn að uppfylla. A.m.k. annað hjón- anna þurfti að vera yfirlýstur bindindismaður. „Það er nú ekki svoleiðis ennþá,“ upplýsa þeir Sveinn H. Skúlason, fyrsti formaður félagsins, og Árni Ingimundarson, núverandi formaður. En það er ein regla í heiðri höfð og hún er sú að á böllunum okkar er áfengi ekki haft um hönd. Það hefur sýnt sig að það kemur svo sannar- lega ekki að sök, fólk kemur til þess að dansa og þarf alls ekki á áfengi að halda til þess að skemmta sér og öðrum. Önnur regla var einnig við lýði fyrstu árin sem Laufið starfaði og hún var sú að karl- arnir ættu að klæðast smóking og konurnar síðum kjólum. En það var nú bara í byrjun og nú er klæðnaðurinn ákaf- lega frjálslegur. Undantekn- ingin var þegar haldin voru svokölluð þemaböll, en þau voru nokkur fyrstu árin. Þá voru t.d. haldin sjóræningja- böll og charlestonböll og auð- vitað urðu gestirnir að mæta klæddir samkvæmt því. Hluti af upphaflegu félög- unum er nú að nálgast sjötugs- aldurinn en þeir Sveinn og Árni segja að stærsti hópurinn sé milli fimmtugs og sextugs. „Enn bætast nýir félagar í hópinn en auðvitað dettur fólk út líka. Það er kannski eina áhyggjuefnið að við eld- umst og endurnýjunin er ekki mjög hröð. Samkvæmt reglum klúbbsins dettur fólk sjálf- krafa úr félaginu ef það mætir ekki í þrjú til fjögur skipti án þess að boða forföll. Stofn- endurnir settu strangar reglur þar að lútandi í upphafi og þetta fasta form hefur haldið félagsskapnum saman. Nýir félagar eru teknir inn eftir að hafa verið gestir einhverra fé- lagsmanna í tvö skipti. Þá geta þeir sótt um inngöngu í félag- ið. Margir félagsmanna hafa farið í dansskóla og kynnst þar fólki sem hefur orðið fé- lagsmenn. Þannig eru stöðugt að myndast kunningja- og vinasambönd í gegnum starf- semina." Laufið heldur uppi geysi- lega öflugri starfsemi. Haldin er fimm böll árlega og árlega er haldinn sumarfagnaður þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.