Vikan


Vikan - 12.04.1999, Síða 31

Vikan - 12.04.1999, Síða 31
MANNLÍF METSÖLUBLAÐ I, FLOTT OG FJÖLBREYTT Eins og endranær er Mannlíf fullt af spennandi efni og ber þar hæst viðtal við Fjölni Þorgeirsson og unnustu hans, Marín Möndu Magnúsdóttur. Mar- ín Manda segir hreinskilnislega frá því hvemig er að eiga kærasta sem er þekktastur fyrir að hafa verið með kryddstúlkunni Mel B. og Fjölnir er ekkert að leyna því að George Michael hefði alveg viljað eiga við hann nánari kynni. Það hefði því litlu munað að George Michael hefði orðið tengdasonur íslands! í blaðinu er einnig m.a. að finna viðtal við Hafdísi Huld í Gus Gus, strákana á auglýsingastofunni ZooM og fimleikasystumar Ernu og Jóhönnu Sigmundsdæt- ur. Lesið einnig athyglisverða grein um íslenska listmunamarkaðinn og umfjöll- un um allt það sem hægt er að gera á einni viku í Barcelona. Myndir Braga Þórs Jósefssonar frá borginni eru engu öðru líkar! FÆST Á BLAÐSÖLUSTÖÐUM UM ALLT LAND ÁSKRIFTARSÍMI: 515-5555 Vatnið er lífgjafi okkar og því til- einkar MANN- LÍF því yndis- legan mynda- þátt meö eró- tísku ívafi. Ás- laug Snorra- dóttir á heiöur- inn af myndun- um og Linda Vilhjálmsdóttir Ijóöskáld samdi texta viö þær. Akureyringurinn Höröur Geirsson hefur fundiö sjálfan sig í fyrra lífi og telur sig hafa veriö þýsk- an flugmann á tfmum Hitlers. Arnar Gunnlaugsson er ekki á flæöiskeri staddur. Leicester City keypti hann fyrir 300 milljónir og er þaö hæsta upphæö sem greidd hefur verið fyrir íslenskan knatt- spyrnumann. MANN- LIF sendi Pétur Pét- ursson, Ijósmyndara og fyrrverandi at- vinnumann í knatt- spyrnu, til Arnars þar sem hann tók viö hann viötal og smellti af honum frábærum myndum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.