Vikan


Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 12.04.1999, Blaðsíða 34
Umsjón: Marentza Poulsen Myndir: Bragi Þ. Jósefsson Það leynir sér ekki að vorið er á næsta leyti. Búðirnar eru fullar af vorvörum, björt- um litum og léttleika. Farið er að birta og mikill vorhugur í fólki. Væri ekki kjörið að lengja þetta yndislega tíma- bil með því að nota léttari og bjartari liti á heimilinu og á sjálfan sig. Einnig er kjörið breyta aðeins til í mataræð- inu og borða léttari og ferskari fæðu. Það er jú smá möguleiki að ná af sér nokkrum kílóum áður en bík- inítíminn fer í hönd. Franskt kjúklingasalat (fyrir fjóra) 1 stk. lítill kjúklingur, grillaður og kœldur 5 - 6 sneiðar beikon 2 stk. perur 1 msk. sítrónusafi 2 msk. ólífuolía salt og pipar úr kvörn 1 stk. salathöfuð baunaspírur Þunnar paprikusneiðar ogferskt dill til skrauts Sósa: 1 dl sýrður rjómi, 18% 1/2 -1 tsk. franskt sinnep 1 - 2 tsk. rifin, fersk piparrót salt og pipar eftir smekk Aðferð: Skerið kjúklingakjötið í litla bita (á stærð við munnbita). Leifið skinninu að vera á ef það er stökkt og fallegt. Skerið beikonsneiðarnar í litla strimla og steikið á þurri pönnu þannig að þeir verði stökkir. Skerið perurnar í þunnar sneiðar og flysjið og fjarlægið kjarnana úr þeim. Hrærið saman sítrónusafa, ólífuolíu, salt og pipar og dreypið yfir perusneiðarnar. Skerið eða rífið salatið niður. Blandið öllu saman og skreytið með þunnum paprikusneiðum og fersku dilli. Aðferð: Hrærið sýrða rjómanum saman við sinnepið og piparrótina. Kryddið með salti og pipar. Berið dressinguna fram í sér íláti. Sjávarréttasalat (fyrir fjóra) 200 g smokkfiskur 500 g rœkjur 1 dós krœklingur, u.þ.b. 200 g 1 stk. salathöfuð rifinn sítrónubörkur til skrauts Sósa: 3/4 dl. þúsundeyjasósa 1 msk. rjómi 1 tsk. fínsöxuð steinselja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.