Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 2

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 2
Stefnir hátt í 2 Rósa Guðmundsdóttir er forsíðustúlka Vikunnar að þessu sinni. Rósa hefur stundað nám í klassísk- um píanóleik síðan hún var fjögurra ára en undanfarin tvö ár hefur hún einbeitt sér að því að semja og flytja eigin tónlist. Hún er búin að vera meira og minna í New York þennan tíma og segir mikilvægt að láta ekki hraða og streitu stórborgarinnar ná tökum á sér. „Ég reyni að láta hverjum degi nægja sína þjáningu og er ekkert að velta því of mikið fyrir mér hvernig framtíðin verður. Ég fer til London í lok júní til að vinna í upptökustúdíói og verð við þá vinnu í 2-3 mánuði. Það ræðst síðan þá hvað úr þessu verður en ég nýt þess að vinna við upptökur og er sífellt að ná betri tökum á þeirri vinnu. Ég færist sífellt nær því að verða fullfær um að gera allt sjálf. Að- alatriðið er að vera ánægð og sátt við lífið." Rósa hefur unnið við fyrir- sætustörf og förðun. Hún hefur leikið í sjónvarpsauglýsingum og setið fyrir á myndum. Hún hefur samt engan áhuga á að leggja slíkt fyrir sig og hefur því ekki sóst eftir því að tengjast einhverri ákveðinni umboðs- skrifstofu. Enginn vafi er á að ef stúlkan kærði sig um gæti hún náð langt á því sviði. Kjóllinn sem Rósa er í hæfir henni ein- staklega vel, hann er jafn ein- stakur og fyrirsætan en kjólinn hannaði Díana Ómel. Hún ætlar að helga sig tón- listinni og hefur auk píanósins lagt stund á fiðlunám. Hún seg- ir tónlistina sem hún semur vera gerólíka þeim klassíska bakgrunni sem hún hafi, þótt þekking og reynsla njóti sín vel. í raun sé hún þar að reyna eitt- hvað alveg nýtt þar á meðal er að syngja sjálf lögin sín. Rósa vill lítið tala um verkefnin framundan því henni er illa við að spá og segja of mikið fyrr en allt er orðið öruggt. Hún er ekki ein um það enda er það ríkt í íslendingum að gefa ekki of mörg loforð fyrirfram. M Texti: Steingeröur Steínarsdóttir Myndir: Björn Blöndal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.