Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 32
Umsjón: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson og úr einkasafni Það er liætt við að margar prinsessurnar fái stjörnur í augun þegar þær sjá þetta herbergi. Yndislega „bar- biebleikt" og skemmtileg hönnun á lokrekkjunni. Barnaherbergi fyrir bæði kyn- in. Bangsarnir eru í aðalhlut- verki enda í kaffiboði. Hægt er að búa til himnasæng ineð lítilli fyrir- höfn með því að þræða efni upp á hring sem er festur í krók í loftinu. Stúlkur á aldrinum 4-6 ára velja sér gjarnan mjög bleika liti ef þær mega ráða herbergislitnum. Við samsetningu á nýja her- berginu er ágætt að velja veggfóður með síðari breytingar í huga. Ef keyptur er tvflitur borði er hægt að skipta um málningu þegar allir eru orðnir leiðir á bleika litnum. Mínu músar línan er skærbleik en græni liturinn, sem er ríkjandi, drcgur tiiluvert úr bleika litnum. Vegg- fóður, teppi-og púði er keypt í verslun JC Penny en Ijósið í rafmangs- verslun hér- lendis. Kassarnir eru úr bókaverslun. Herbergi þurfa ekki að vera stór til að vera falleg. Með málningu, veggfóðri og efni er hægt að gera kraftaverk. Fallegt herbergi fyrir heimasætuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.