Vikan


Vikan - 07.06.1999, Page 32

Vikan - 07.06.1999, Page 32
Umsjón: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson og úr einkasafni Það er liætt við að margar prinsessurnar fái stjörnur í augun þegar þær sjá þetta herbergi. Yndislega „bar- biebleikt" og skemmtileg hönnun á lokrekkjunni. Barnaherbergi fyrir bæði kyn- in. Bangsarnir eru í aðalhlut- verki enda í kaffiboði. Hægt er að búa til himnasæng ineð lítilli fyrir- höfn með því að þræða efni upp á hring sem er festur í krók í loftinu. Stúlkur á aldrinum 4-6 ára velja sér gjarnan mjög bleika liti ef þær mega ráða herbergislitnum. Við samsetningu á nýja her- berginu er ágætt að velja veggfóður með síðari breytingar í huga. Ef keyptur er tvflitur borði er hægt að skipta um málningu þegar allir eru orðnir leiðir á bleika litnum. Mínu músar línan er skærbleik en græni liturinn, sem er ríkjandi, drcgur tiiluvert úr bleika litnum. Vegg- fóður, teppi-og púði er keypt í verslun JC Penny en Ijósið í rafmangs- verslun hér- lendis. Kassarnir eru úr bókaverslun. Herbergi þurfa ekki að vera stór til að vera falleg. Með málningu, veggfóðri og efni er hægt að gera kraftaverk. Fallegt herbergi fyrir heimasætuna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.