Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 17

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 17
»•* Árdís Eva er tveggja ára prakkari. Hún hefur yndi af að sulla í vatni og virka pollar því á hana eins og segull. Árdís Eva þarf því að eiga föt sem hægt er að þvo aftur og aftur án þess að sjái á þeim. Fatnaður Árdísar Evu er frá Rollingunum í Kringlunni. En það er ekki hægt að standa svona alveg við tjörnina án þess að sulla að- eins. Bara ef það er ekki of mikið. Árdís Eva og Laufey eru bestu vin- konur. Á daginn eru þær hjá Boggu sem er dagmamman þeirra og eru þær þá að leika allan daginn við hina krakkana. Þær leiðast gjarna þegar þær fara út að labba. Fötin þeirra eru frá f Eyjólfur og Pétur fóru og heilsuðu upp á selina. Þeir f fengu leyfi til að setjast á steinana inni í garðinum f þeirra. Það má engin gera án þess að fá leyfi hjá I' starfsfólki. Fötin þeirra eru frá Rollingunum. [ Eyjólfur Valur Karlsson sex ára og Pétur Þór Karlsson fjögurra ára eru bræður. Eins og góðum bræðrum sæmir lenda þeir stundum upp á kant en oftast eru þeir góðir vinir. Þeir hafa gaman af því að fara í bilabrautina og fá sér væna salíbunu. Fatnaður þeirra bræðra er frá Sportís. Karen Petra Ólafsdóttir og Kristófer Daði Garðarsson, fimm ára, fara gjarnan i Fjölskyldugarðinn þegar veðrið er gott. Þau segja að það sé gaman að fara i tækin og á eftir þiggja þau gjarna að fá svolítinn ís. Fötin sem þau klæðast eru frá Sportís.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.