Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 61
Gina Gershon
verður 37 ára
hinn 10. júni.
■ VILDI EKKIVERAVITNI i--------------------------------------------------------------H . ............................................
Listamaðurinn sem áður kallaði sig Prince er ekki mjög samvinnuþýður, jafnvel þegar hagsmunir hans eru í húti.
Saksóknaraembættið á Manhattan vildi fá tónlistarmanninn í réttarsal til að bera vitni gegn tveimur svikahröpp-
um sem eru sakaðir um að þykjast vera umboðsmenn hans. Þeir höfðu 18 milljónir króna upp úr krafsinu með
því að setja upp tónieika með Prince sem aldrei voru á dagskrá. Prince er mjög sérlundaður og hleypir ekki
mörgum nálægt sér. Á dögunum heimsótti hann Boom-næturklúbbinn í New York og athygli vakti að hann notaði
göngustaf til að styðja sig við. Leikarinn Cuba Gooding Jr. heilsaði upp á hann en síðan var dregið fyrir básinn
ncÁTTIIR um cnNIMN“ sem Prince sat 1 °9 hraustlegir lífverðir hans sáu til þess að stúlkurnar
; , w u h , v , .. sem vildu kynnast stjörnunni næðu ekki að angra hana.
Framleiðslu gamanþattanna Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement)
hefur verið hætt eftir að stjarna þáttanna, Tim Allen, ákvað að nú væri nóg
komið. Allen, sem var hæstlaunaða sjónvarpsstjarnan í Bandaríkjunum síð-
asta vetur, var ekki kátur þegar hann frétti að Jonathan Taylor Thomas,
sem lék einn þriggja sona hans í þáttunum, ákvað að mæta ekki í lokaþátt- )■ L ■ ■■ I
inn. Thomas varð mjög vinsæll hjá táningsstúlkum H f|«rj \
þegar hann lék Randy Taylor en hann hætti að [I c3 If I
leika í þáttunum í fyrrasumar til að einbeita sér að I ’m í - ■ t
háskólanámi. Honum var að sjálfsögðu boðið að | s'—'
vegna ósættis viö Allen. "Hann var eitthvaö c ° ° ^ m gH ^
svekktur út í mig. Ég skildi aldrei hvers vegna mMftk • \
hann vildi ekki leiki';ióíi.sUi anð Hann sagöist n
Gamanleikarinn Damon Wayans, sem margir
muna eflaust eftir úr myndunum The Last Boy
Scout, Blankman og Celtic Pride, er mikill
gleðipinni en á dögunum gekk gleðskapurinn of
iangt. Lögregla var kölluð til að stöðva teiti sem
leikarinn hélt. Fjörið byrjaði á næturklúbbnum
ÍGarden of Eden í LosAngeles. "Damon
stóð uppi á borði og hellti kampa-
k víni og vodka beint upp í stúlk-
H urnar," segir einn veislugesta.
« "Síðan hreinsaði hann af einu
M borðinu og lét eina fyrirsætuna
jn leggjast þar. Hann sprautaði
Wk rjóma yfir hana alla op byrjaði
Rós Vikunnar að þessu sinni fer til Torfa litla Lárussonar, tveggja ára.
Torfi á heima í Borgarnesi og berst við erfiðan sjúkdóm sem nefnist of-
æxlun. Hann hefur þurft að eyða helmingi ævinnar á sjúkrahúsum, bæði
hér heima og í Boston, og lífið hefur ekki alltaf verið honum létt. Agnes
Ósk, systir hans, tilnefnir hann til Rósar Vikunnar.
„ Hann hefur þjappað fjölskyldunni enn betur saman og við verðum svo
þakklát þegar við sjáum hann brosa. Við erum fjögur systkinin og erum
að springa úr stolti yfir aö hann skuli vera bróðir okkar, hann hefur stað-
ið sig svo vel. Hann er Ijósið okkar allra."
að lepja hann upp!" Útkastar-
ar staðarins sögðu nóg kom-
ið og vísuðu leikaranum og
fylgdarliði hans á dyr. Wa-
yans bauð öllu liðinu í partí á
hótelherbergi sínu á Mondri-
an-hótelinu. "Tónlistin var í
^ botni og allir að dansa
þegar lögreglan kom og
\ stöðvaði lætin. Damon
i tjúllaðist alveg en við
1 vildum ekki enda í
álv fangelsi og yfirgáfum
Jr því teitið," segir veislu-
y gesturinn.
Þekkir þú einhvern sem á
skilið að fá rós Vikunnar? y
Ef svo er, hafðu þá sam-
band við „Rós Vikunnar,
Seljavegi 2,101 Reykjavík" og
segðu okkur hvers vegna. Ein
hver heppinn verður fyrir
valinu og fær send-
an glæsilegan
rósavönd frá ■ )
Blómamiðstöðinni. s-SM
AfmæHsbörn vikunnar
7. júní: Prince (1958), Liam Neeson (1952) 8. júní: Juli
anna Margolis (1966), Keenen Ivory Wayans (1958),
Griffin Dunne (1955), Kathy Baker (1950), Nancy
Sinatra (1940), Joan Rivers (1933), Jerry Stiller (1929),
Barbara Bush (1925) 9. júní: Mae Whitman (1988),
Natalie Portman (1981), Gloria Reuben (1964), Johnny
Depp (1963), Michael J. Fox (1961) 10. júnl: Leelee
Sobieski (1982), Elizabeth Hurley (1965), Vincent Pérez
(1965), Gina Gershon (1962) 11. júní: Joshua Jackson,
Adrienne Barbeau (1945), Gene Wilder (1935) 12. júní:
Ally Sheedy (1962), Timothy Busfield (1957), George
Bush (1924) 13. júni: Ashley og Mary-Kate Olsen
(1986), Tim Allen (1953), Stellan Skarsgárd (1951),
Malcolm McDowell (1943).