Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 47

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 47
legt aö hugsa til þess að fólkið byggi í ísn- um. Seinna varð mér reyndar Ijóst að þessi einfalda, frysta mynd segir meira um lifnaðarhætti og hugarfar einnar þjóðar en margar þykkar sagnfræði- og þjóðfræði- bækur. S: Fyrt rætt er um jökulinn, þá er hann líka skemmtilega lýstur í sýningunni, allt eftir því á hvaða tíma atburðirnir gerast. Og al- mennt er lýsingin vel lukkuð. A: Það má kannski nefna að það er verulegur blæmunur á sýn- erum orðin svo vön því að fá allt í stikkorðaformi nú á dögum. A: Þú vilt meina að þessi leið sé ákveðið mót- vægi við það sem menn hafa viljað kalla “andlegan macdónaldisma1', þ.e.a.s. and- lega skyndibitadýrkun nútímans. S: Laukrétt. Það er ekki oft sem íslensk leik- hús krefjast þess að áhorfendur hafi "wagnerískt" úthald. A: Burtséð frá þeim Ingvari og Arnari, sem mæðir auðvitað mest á í sýningunni, er rétt að nefna að konurnar tvær, Steinunn Ólína og Margrét Vilhjálmsdóttir, fara mjög vel með þær persónur sem þeim er trúað fyrir. Svipað gildir um flesta sem fara með minni hlutverk í sýningunni. Leikurinn er yfirleitt jafngóður, enda Ijóst að leikstjórinn - sem er jú um leið annar höfundur leik- gerðarinnar - veit upp á hár hvað hann vill. Þeir eru heldur ekki margir sem kunna jafn vel til verka á því sviði og Kjartan Ragn- arsson. S: Ég tek undir það. Kjartan setur alltaf sitt glæsta höfundarmark á það sem hann gerir. Það gildir um þessa sýningu eins og aðrar. ingunum tveimur. Seinni hlutinn er - eðli verksins sam- kvæmt - mun dap- urlegri, enda fer þá að halla mjög und- an fæti fyrir Bjarti og fjölskyldu hans. Það er spurning hvort ekki hefði mátt þjappa efninu saman í eina langa sýningu. Það orkar alltaf tvímælis að slíta verk í sundur eins og þarna er gert. S: Á móti kemur að það er að mörgu leyti djörf tilraun að hafa þetta tveggja kvölda verk, auk þess sem mér finnst þessi skipt- ing henta vel þeirri umgjörð sem verk- ið hefur fengið. Við Vandaðir bílstölar fyrir öll börn 0-36 kg. ECE-R44-03 Protccts prccious life. gæði - öryggi Frábær hönnun á góðu verði! Klapparstíg 27 • Sími: 552 2522 A: Einmitt. Ég held að hún hefði þar með get- að fengið meiri slagkraft. S: Auðvitað er það leið sem hefði hentað þessu verki vel. Það sem dregur líka svo- lítið broddinn úr efninu er mikill fjöldi söng- atriða og endurtekin stef, eins og vofurnar á heiðinni. Og hreyfilistin ýtir á köflum und- ir það að verkið verði of mikið "show". Hins vegar er tónlist Atla Heimis út af fyrir sig mjög skemmtileg og það sama gildir um hreyfingarnar sem slíkar. Þetta er bara spurning um hlutföllin í sýningunni. Svo má líka segja - og nú er ég komin í mót- sögn við sjálfa mig - að jafn erfitt og harm- rænt verk og Sjálfstætt fólk kalli á, að það sé málað Ijósari litum og því sé lyft á svið- inu. Sami þungi undirtónninn er og verður alltaf til staðar í verkinu. Þess vegna má líka segja að Kjartan og Sigríður hafi valið mjög snjaila leið til að gera verkið aðgengi- legra. Þetta er smekksatriði. A: Já og nei. Ég held að það sé líka eitthvað til sem heitir trúnaður við verkið sjálft. Og þó að mér finnist höfundarnir ekki beinlínis bregðast þessum trúnaði, þá er ég þeirrar skoðunar að þau Kjartan og Sigríður hefðu sýnt verkinu enn meiri trúnað með því að hafa glæsileikann hófstilltari á köflum. Hinu er svo ekki að neita að sýningin sem slík er mikið augnayndi. S: Þar hefur sviðsmyndin líka sitt að segja. Hún er mjög táknræn og einföld. A: Ég var reyndar sérstaklega hrifinn af því hvernig Axel Hailkell notar jökulinn í sviðs- myndinni. Alveg frá því að ég kynntist Bjarti fyrst sem unglingur hefur það setið í mér að fólk skyldi hafa þurft að klifra niður í jökulinn til að geta heimsótt bóndann í Sumarhúsum. Mér fannst alltaf óhugnan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.