Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 53

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 53
Smásagnasamkeppni Vikunnar Smásagnasamkeppni Vikunnar, Seljavegi 2,101 Reykjavík Skilafrestur er til 10. júní. Hefurðu verið að skrifa fyrir „skúffuna"? Annað árið i röð stendur Vikan fyrir smásagnasamkeppni þar sem til mikils er að vinna. Vikan kaupir einnig birtingarréttinn að fleiri góðum sögum sem berast i keppnina. Skilafrestur er til 10. júni. Æskileg iengd er 3-4 vélritaðar síður. Dómnefnd skipa Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, formaður rithöf- undasambandsins, Kristín Marja Baldursdóttir rithöfundur og Sigríður Arnardóttir, ritstjóri Vikunnar. Enn er tækifæri að vera með! Verðlaunin! Gran Canaria er þriðja stærsta eyjan í Kanaríeyjaklasanum og hefur fyrir löngu skapað sér sess sem einn af aðaláfangastöðum íslend- inga, og reyndar sá alvinsælasti að vetrarlagi síðastliðna áratugi. Vinsældir eyjanna eru skiljanlegar þegar horft er til legu þeirra og veðurfars, en meðalhiti yfir vetrarmánuðina er 23° og 26° yfir sum- artímann. Þetta eru því eyjar hins eilífa vors þar sem verðlaunahafi okkar mun væntanlega sóla sig á notalegum sundlaugarbakka næsta vetur. Gist verður á Las Camelias sem er íbúðahótel á besta stað á Ensku ströndinni, við Tirajana breiðgötuna. Þetta er stærsti gististaður Úr- vals-Útsýnar á Gran Canaria, en í kringum hótelið er fjölbreytt mannlíf með úrvali veitinga- og skemmtistaða. Til að upplifa hinn eina sanna innblástur þá skreppur hinn heppni vinningshafi væntanlega út fyrir Ensku ströndina, og þá helst til fjalla, en eyjan er víða ægifögur, enda bæði fjöllótt og vogskorin. í slíkum ferðum má kynnast allt annarri hlið á eynni og spennandi menningu innfæddra. Sendu Vikunni góða smásögu og þú gætir notið sólarinnar á Gran Canaria í haust. Hvaða vöru seldi sölumaðurinn í leikritinu Sölumaður deyr? Hvaða bandaríski forseti fyrirskipaði að fyrstu kjarnorkusprengjunni yrði varpað? IHvar bjuggu grísku guðirnir? í hvaða sýslu eru Ljósufjöll? IHver söng lagið Tears In Heaven til minning- ar um látinn son sinn? Hvert er auðkenni 45 ára brúðkaupsafmælis? IHvaða bók samdi Hitler í níu mánaða fang- elsisvist árið 1924? IHvaða ár gengu lög um notkun bílbelta í gildi á íslandi? Hvaða tónskáld sat í einn mánuð í fangelsi fyrir óhlýðni: Bach, Brahms eða Beethoven? 10 Skortur á hvaða vítamíni getur valdið blóð- leysi og eyðingu rauðra blóðkorna? 11 Hvað notaði Hrafna-Flóki sem siglingatæki á sínum tíma? 12 Hvað gerði Valentina Tereshkova fyrst kvenna? 13 Hver var fyrsta bók Halldórs Laxness sem aflaði honum frægðar utan íslands? Hvað er búið til úr mjólkursafa gúmmítrjáa? 15 -rá hvaða landi er dansinn rúmba? 16 Hvaða þriggja stafa orð er notað yfir land í krossgátum? 17 Hver gerði vinsælt lagið Morning Has Bro- ken? 18 Hvenær varð íslenski fáninn fullveldisfáni? 19 Hvaða drykk fann Dr. John Pemberton upp? 20 Hvaða frægi spænski listmálari dó árið 1973? Svör: ossBoy oiqed b|oo-booq 8L6l-J3qw3 -SSPI. suba9|s;bo pe-| nqnx iiuujno B>||BA BXIBS UUILUI96 I )n JOJ BUJEJH IUJIUBJIA-3 qoeg 006 J jdujBx ujajAI JJJBS uojdeio oijg n|sAss|EpBddEUH 60 -S||0jæus j||BfjsodujÁ|o V ueujnjx 's Ajjbh B>|>|osuo|æN Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.