Vikan


Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 07.06.1999, Blaðsíða 40
Nyir brúðkaup ro 2 x í Við eyjarskeggjar höfum löngum litið öfundaraugum allt það sem ættað er frá Bandaríkjunum. Okkur finnst það gjarnan vera örlítið flottara. Á undanförnum árum hafa sífellt fleiri brúðkaupssiðir borist til okk- ar frá draumalandinu í vestri en þegar búið er að stílfæra þá á íslenskan hátt er ekki við góðu að búast. >0 ■D n O) ...Gæsa- og steggjapartí hafa notið mik- illa vinsælda hérlendis síðast- liðin 10 ár. Vinir undirbúa sprell og ‘0) Xm O) margir leggja tölu- verðar fjárhæðir í að gera daginn , ógleymanlegan. Til eru dæmi um að gæsa og steggjapartí hafi staðið yfir heila helgi. Hugmyndin á bak við þessi partí er að sjá hversu vel viðkomandi standist freistingar. Hvort hann eða hún sé raunveru- lega tilbúin að deila hjóna- sænginni eingöngu með sín- um heittelskaða/sinni heittelskuðu. í Ameríkunni eru steggjapar- tí hluti af brúðkaupsundirbún- ingi en flest þeirra komast ekki í hálfkvisti við brjáluð íslensk partí. Bandarísk steggjapartí eru ósköp venjuleg á íslenskan mælikvarða en hér á landi þýðir ekki minna en að partíið standi yfir í sólarhring, og fundahöld í marga daga áður svo ekki sé minnst á útgjöld upp á fleiri Sértu staddur í brúðkaups- veislu og gestir byrja að slá með göflum sínum og hníf- um í diskana - þá eiga brúðhjónin að kyssast. í Bandaríkjunum sitja þau í sætum sínuin á meðan koss- inn varir en t.d. í Danmörku eiga þau að standa uppi á stólunum og kyssast þar. Á íslandi er þessi nýja hcfð að ryðja sér til rúms og í flest- um tilfellum standa þau uppi á stólum. tugi þúsunda. Jafnréttishugsjónin er komin skrefi lengra á íslandi miðað við þróunina í gæsapartíum því í Ameríkunni eru yfirleitt haldnar svokallaðar „wedding shower". Þar hittast vinkonur, frænkur og allar fullorðnar kon- ur sem boðnar eru í veisluna og færa væntanlegri brúði fallegar og nytsamlegar gjafir. Sífellt hefur færst í aukana að ungar konur haldi einhvers konar partí fyrir tilvonandi brúði en villtustu veislurnar vestra eru eins og fermingarveislur í sam- anburði við almennileg íslensk partí. Hugmyndin um gæsa- og steggjapartí er saklaus út af fyrir sig því flestir hafa gert upp hug sinn þegar stóra stundin rennur ar vilja partíin snúast upp í villtar svallveislur þar sem áfengi flýtur og fötunum fækkar. Á íslandi eru mörg dæmi þess að sak- lausir hrekkir hafi snúist upp í alvar- leg vandræði fyrir viðkomandi. Kappið er oft svo mikið að skipu- leggjendur gleyma að horfa á leik- inn í heild sinni. Hið fullkomna partí þarf helst að hefjast að morgni og fórnarlambið ferðast um á mótórhjóli, eða í hraðbát. Hefðbundin farartæki eins og bílar eða reiðhjól eru einfald- lega ekki „inn". Tilvonandi brúðgumi/brúður þarf að ganga í gegnum miklar raunir, drekka stans laust og ef viðkomandi sest niður og fær smá hlé er hætt við að heilsan bresti. Fullkom- inn endir á slíku partíi er að sjálf- sögðu að steggur- inn/gæsin sofni út af áfengisdauða. Þar með er markmiðinu náð að mati vinahóps ins. \ upp.Hins veg- / Því miður er þetta hugsun- in á bak Jl við mörg partíanna. ^ Hverjir eru það svo sem W standa á bak við slíkar veislur? Bestu vinir vænt- anlegra brúðhjóna. Vart þarf að taka fram að fjölmörg vinslit hafa orðið á undanförn- um árum, einmitt vegna hamagangs- ins. Hér koma dæmi um svaðilfarir hjónaefna: Ung kona sem var með barn á brjósti var klædd upp í efnislít- inn kjól og látin ganga um bæinn í bandi. Kalt var í veðri og konunni farið að líða illa. Hún bað svokall- aða „vini" sína að leyfa sér Brúðurin á að nota: „Eitthvað gamalt, eitthvað nýtt, eitthvað lánað, eitthvað blátt" til að hjónabandið gangi upp samkvæmt þessari gömlu vísu. Langflestar amerískar konur fylgja eftir hefðum vís- unnar og æ fleiri íslenskar konur eru farnar að taka mark á henni. í flestum til- fellum eru þær reyndar í ein- hverju notuðu eða nýju og hafa fengið eitthvað að láni. Blái hluturinn hefur reynst erfiðastur en á brúðarkjóla- leigum og í nærfataverslunum fást gjarnan blá lærabönd. Brúðguminn getur einn stað- fest hvort bláa bandið hafi verið á sínum stað. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.