Vikan


Vikan - 07.09.1999, Síða 32

Vikan - 07.09.1999, Síða 32
Ektaí , eldhúsið Þaö er alls ekki sama hvernig maöur lagar te frekar en kaffi. Sumum finnst ekkert variö í te nema þaö sé lagað í alvöru tekatli. Hér er teketill sem er alveg eins og hann á að vera; hann er þungur og þéttur og heldur vel hita, þaö er gott aö hella úr honum og fer vel á borði. Þessir katlar eru til í mjög mismunandi útgáfum, allt frá einlitum og upp í skræpótta eins og þennan. Einföld og hentug sítrónupressa. Pressa má sítrón- unabeintí litla könnu sem síðan má hella sítrónusafanum úr. Kaffi fyrir einn. Þessi ágæta kaffisía er með gullsigti sem dregur ekkert af olí- unum í kaffinu í sig og skilar því frábæru kaffi. Kaffið er sett á gullsigtið, plastsían yfir og hellt uppá beint í bollann. Kaffisían fæst í Wittards og kostar 1750 kr. Bolli að eigin vali og lok á síuna fylgja. Önnur lausn fyrir þá sem langar í einn bolla af kaffi. Þeir eru margir sem ekki nenna að hella uppá fyrir einn bolla þótt þá dauðlangi í gott kaffi. Magnið sem kemst í þessa könnu nægirtil að fyllatvo pena kaffibolla eða einn vænan fant. Hér er lausn- in, ein skeið af kaffi er sett í glerkönnuna. Sjóðandi heitu vatni er hellt yfir. Könn- unni er lokað og sían er höfð uppi meðan kaffið er að lag- ast í u.þ.b. 5 mínútur. Þá er síunni þrýst niður og kaffið ertilbúið! Þrýstikannan frá Bodum fæst í Wittards í Kringlunni og kostar 1890 kr. blotnar jafnt upp í telaufinu. Hér er fín grænmet- isskafa sem kem- ur sér vel á allt nýja græn- metið um þessar mundir, Hún sker vel og það er hætta á að skera í fingurna. Þessi fæst Habitat í Kringlunni og kostar 350 kr. Þessi góða tausía er það besta sem hægt er að fá til að hella upp á teiðíkatli. Þegarhún er notuð er teið laust og það , Fyrir þá sem vilja nota laust te í einn bolla er þessi kúla án efa besta lausnin. Nóg pláss til þess að vatnið nái að bleyta vel upp í telauf- inu. Ein með öllu. Þessi hlutur er upphaflega hugsaður sem hvítlaukspressa, en hér er líka lítill teinn til að losa steina úr ólíf- Einn vandaður og góður. Gormurinn er þannig lag- aður að hann gengur vel í korkinn og rifur hann ekki. Hér er líka venjulegur upptakari og lítill vasahnífur í sama verkfærinu. Þessi upptakari passar vel í vínskápinn. ísskaf- an. Hefð- bundin og góð ísskafa sem bognar ekki né brestur þótt ísinn sé vel kaldur. Frá Habitat og kostar 350 kr.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.