Vikan - 28.09.1999, Síða 7
„Vissulega getur fallhlifarstökk verið hættu-
leg íþrótt og það hafa orðið alvarleg slys, sér-
staklega þegar menn hætta að hugsa um ör-
yggisatriðin og verða kærulausir.11
Sólveig var 23 ára þegar
hún tók ástfóstri við fallhlíf-
arstökkið. Nú er hún for-
maður Fallhlífarklúbbs
Sólveig á skrifstofu
sinni hjá Almanna-
vörnum ríkisins.
Þrátt fyrir aft hún
sé afteins 38 ára
hefur hún gengt
starfi fram-
kvæmdastjóra hjá
stofnuninni í þrjú
og hálft ár.
því að hoppa. En
stökkið gekk mjög vel
og þegar ég var lent
var ég alveg viss um
að þetta væri eitthvað
Reykjavíkur.
,5. “Ég var á öðru ári í Há-
jijpl, skólanum og á fullu í Hjálp-
arsveitinni þegar boðið var
upp á námskeið í fallhlífar-
’ stökki fyrir björgunarsveitar-
þannig að ég ætlaði að fá
að æfa að síga úr þyrlu á
björgunarsveitaræfingu en
ég fékk það ekki því ég var
sett í eitthvert allt annað
verkefni á æfingunni. Mér
var þá boðið að stökkva í
fallhlíf í staðinn og sló til. Ég
viðurkenni að ég var drullu-
stressuð og hrædd þegar
kennarinn opnaði hurðina á
flugvélinni og komið var að
sem ég ætlaði að
leggja fyrir mig. Þetta er
ótrúlega skemmtilegt en
hver og einn verður að gera
upp við sig hvort hann vill
prófa það."
En er þetta ekki hættuleg
íþrótt?
"Vissulega getur þetta
verið hættuleg íþrótt og það
hafa orðið alvarleg slys,
sérstaklega þegar menn
hætta að hugsa um örygg-
isatriðin og verða kærulaus-
ir. Ef hins vegar fallhlífar-
stökkvarar fara strangt eftir
öllum reglum, t.d. um það
hvernig ganga á frá fallhlíf-
inni og reglum sem eru við-
hafðar þegar fallhlífarnar
eru opnaðar í háloftunum,
þá á allt að vera í lagi. Allir
stökkvarar eru alltaf með
tvær fallhlífar, þ.e. aðalfall-
hlíf og aukafallhlíf. En auð-
vitað getur ýmislegt komið
upp á og það gerir fallhlífar-
stökkið á margan hátt
hættulegt en á móti er það
mjög skemmtilegt og
spennandi."
Sólveig segir að um 100
manns séu félagar í Fallhlíf-
arklúbbi Reykjavíkur en hún
segir að um helmingur
þeirra séu virkir stökkvarar.
Hún bætir við að miklu fleiri
íslendingar hafi prófað fall-
hlífarstökk og það sé al-
geng afmælisgjöf og eins
fyrir steggja- og gæsapartí.
Sólveig segir að byrjendur
geti farið í þrenns konar fall-
hlífarstökk. "Það er hægt að
vera með taug úr fallhlífinni
í flugvélina og taugin opnar
fallhlífina. Þetta er kallað
statiklínustökk. Einnig er
boðið upp á að fara í far-
þegastökk en þá er nýlið-
inn bundinn við magann á
kennaranum og þarf ekkert