Vikan


Vikan - 28.09.1999, Side 14

Vikan - 28.09.1999, Side 14
k VW i Sgi ^ Jit ' ’ ' V Stærsta snekkja á ís- landi er á Neskaupstað Hún siglir með ferða- menn um Norðfjörð og lætur þeim líða eins og kóngum um stund því allur aðbúnaður um borð í bátnum er eins og hann gerist bestur og flottastur. Snekkjan Elding er óneitanlega tign- arleg. Hún er áberandi hvar sem hún er, hvort sem hún siglir urn fjörðinn eða stendur í höfninni, og helst mætti halda að einhver ríkur og frægur útlendingur væri mættur á Neskaupsstað þeg- ar hún sést við sjóndeildar- hringinn. Þeir sem þekkja til vita að Mick Jagger er ekki kominn í heimsókn til Aust- fjarða þegar snekkjan siglir inn fjörðinn heldur er þarna á ferð glæsifiey eigenda Fjarðaferða hf, stórhuga manna sem vilja efla ferða- þjónustu í Norðfirði. Brúðkaupsnætur um borð Hlífar Stefánsson, eigandi Austfjarðaleiðar, er í for- svari fyrir eigendur Fjarða- ferða hf, fyrirtækis sem var stofnað árið 1992, en forveri þess fyrirtækis hóf fyrst sigl- ingar um Norðfjörð árið 1985. Hann segir að í upp- hafi hafi verið siglt um á 23 feta mótunarbáti en þegar Fjarðaferðir hf hafi form- lega verið stofnaðar hafi verið keypt 31 feta snekkja, -mikil og flott á þeim tíma sem hafi tekið við siglingun- um. Það var ekki fyrr en í vor sem eigendur Fjarðaferða hf ákváðu að kaupa stærri snekkju, 50 fet, bát sem gæti tekið við fleiri farþegum, og var markmiðið að "heil rúta" eins og það er kallað, kæmist í siglingu án þess að skipta þyrfti hópnum. Þeir vildu bjóða upp á hugguleg- an bát með góðri aðstöðu fyrir ferðamenn þar sem 14 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.