Vikan


Vikan - 28.09.1999, Side 33

Vikan - 28.09.1999, Side 33
g i r Húsgagnaverslunin Exó býöur fjölbreytt úrval af sjónvarpssófum oa er einn af þeim Casanova en þann sófa er hægt að fá í mörgum útfærslum og er ein vinsælasta útfærslan tungusófinn, sem sameinar eiginleika hefðbundins sófa og hornsófa. Casanova sófinn er til á lager í Exó með Microvin áklæði sem erslitsterkt því samsetningin er 75% polyester og 25% bómull, en polyester er einn sterkasti þráður sem til er. Auðvelt er að hreinsa Microvin því að það er varið með Tefloni sem er plastefni sem hrindir óhreinindum frá sér. Það er pressað inn í þráðinn en er ekki yfirborðsmeðhöndlað þannig að það slitnar ekki af við notkun. Verð 159.800 kr.- PlirSÍt sófinn er flaggskip P línunar sem Gabriel Teixidó hannaði fyrir Grassoler. En P línan er byggð á bogadregnum línum eins og sjá má á þeim sófum og stólum er tilheyra P línunni. Hugmyndin með hönnun P línunnar er að gefa meiri möguleika á að raða saman sófum og stólum þannig að vel megi fara í hverju rými. Plínuna er hægt að fá með mörgum tegundum áklæðis, til dæmis, Microvin, Alcantara og leðri. Fæst í Exó ! i MitO sófinn er dæmi um þær línur sem eru áberandi í húsgagnahönnun í dag. Þar ríkja einföld og stílhrein form þarsem álogstál ernotað í æ ríkari mæli, til dæmis í fætur sófa og stóla. Sófinn erfáanlegur í nokkrum stærðum. Mikið úrval áklæða. Fæst í Exó

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.