Vikan


Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 51

Vikan - 28.09.1999, Blaðsíða 51
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Hver er leikkonan á myndinni? Hvernig á finnsk brúður að haga sér í brúðkaupsathöfninni? Hvaða garðverkfæri hefur fjórar tennur? Hvaða kvikmynd fékk flest óskarsverðlaun árið 1994? í hvaða borg er La Scala óperuhúsið? Hversu mörg systkini átti John F. Kennedy? Hver er sorgarlitur Tyrkja? Hvað heitir næst stærsta borg Frakklands? Fyrir hvaða efni stendur H í lotukerfinu? Hvað kölluðust átta vindstig? Hvaða dýr gleypti ömmu hennar Rauðhettu? Hver er stærsta heimsálfan? Hvað er papýrus? Hvaða gosi í spilum heldur oftast á fjöður? Hver er mikilvægasti nytjafiskur íslendinga? Hvaða fyrirsæta var kölluð „andlit ársins 1967" í Evrópu? Hvað þýða frönsku orðin déja vu? Hvað heita mávarnir í sögunni um selinn Snorra? Hvað heitir stærsta lestarstöðin á Bretlandi? Getur forseti íslands sett bráðabirgðalög? Svör: ?r 'OZ oo|ja)BM ‘61 6uoas 6o jnt|ns 'BI. Qss jngy 'n /t66|Mi jn ->|SJOa '9 V UU|S06b1JB[|-| l B)UB|dEUlBA )|SdÁ63 'E |. BISV 'Z l Jnlin ■ n. UQ|ASSBA|-| 'ö I. |U1BA ‘6 e||ISSJB|A ‘8 J?|qn|oy ‘L Bjty -g oubijiai -g tsn s.jsipuiqos 'fr IIBJíbo -é e)bj6 qb b unn 'Z J3)}!e)d eiieqoilAI '|. Viltu eignast pennavin? Carré sem hefur umsjón með alþjóð- legum pennavina- klúbbi. Hún sendir okkur heimilisfang sitt og býður alla ís- lendinga velkomna í klúbbinn. Hér er bréf frú Carré: Langar þig til að eign- ast pennavin eriendis? Það er spennandi og skemmtilegt að eiga von á bréfi frá vini sínum erlendis. Surnir eignast vini fyrir lífs- tíð gegnurn bréfaskriftir og margir ferðast um langan veg til að hitta pennavini sína sem þeir hafa skrifast á við um árabil. Margar skemmtilegar smágjafir eru sendar milli landa af fólki sem kynnst hefur í gegnum bréfaskriftir. Pennavinaklúbburinn Fjársjóður er stofnaður til að koma á vinasamböndum milli fólks á öllum aldri. Að- ild kostar ekkert, klúbbur- inn er opinn öllum aldurs- hópurn og á ekkert skylt við símakynningarþjónustu nú- tímans (símatorg). Bréfa- skriftir stuðla að bættum samskiptum milli þjóða og einstaklinga. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast klúbbin- um eru vin- samlega beðnir að senda nafn og heimilisfang til: Mrs. J. Carré Cara - Mia Sandy Hook St, Sampsons Guernsey Channel Islands GY2 - 4 ER Via Britain
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.