Vikan - 26.10.1999, Side 19
de Cuba er sögð vera fæð-
ingarstaður byltingarinnar.
Þar er hægt að komast í
snertingu við hina
kúbversku þjóðarsál.
Hellar
Havana
stendur saman um að taka
vel á móti ferðamönnum og
sýna þeim gestrisni, velvild
og vináttu.
Höfuðborgin er sannköll-
uð ævintýraborg með langa
og merka sögu að baki.
Minjar frá liðnum öldum
eru á hverju horni. Borgin
er vægast sagt heillandi, en
þar mætir nútíðin fortíðinni
á einkar töfrandi hátt. Það
er auðvelt að skoða borgina
á eigin vegum, hvort heldur
sem er á reiðhjóli eða skell-
inöðru, en Samvinnuferðir-
Landsýn býður ferðamönn-
um upp á skoðunarferðir
um eyna og þar á meðal höf-
uðborgina, þar sem fólki
gefst t.d. kostur á að heim-
sækja vindlaverksmiðju og
sjá hvernig hinir frægu
Havanavindlar eru gerðir.
I hinu litla fiskiþorpi
Matanzas er auðvelt að fá
innsýn í líf íbúanna á Kúbu.
I nágrenni Matanzas eru
hinir frægu Bella Mar hellar
sem enginn má missa af.
Sigling
meðfram
ströndinni
gleymist
aldrei.
Hægt er að
fara í sigl-
ingu á tví-
bytnunni
"Jolly
Rogers", en
þar ríkir
söngur, grín
og gleði
auk þess
sem matur-
inn er frá-
bær.
Santiago de Cuba Hötelin
Hún er á suðausturströnd
eyjarinnar og er önnur
stærsta borg Kúbu. Santiago
Hótel Samvinnuferða-
Landsýnar standa steinsnar
hvort frá öðru við Varader-
oströndina, sem er vin-
sælasta og að marga mati
fegursta strönd Kúbu.
A Hotel Sol Palmeras
**** eru þrír veitingastað-
ir og boðið er upp á
skemmtidagskrá á hverju
kvöldi. Tvær sundlaugar
eru í stórum og fallegum
sundiaugargarðinum og
bar og litlar verslanir eru á
neðstu hæð hótelsins.
á Hotel Melia
Varadero***** eru fjórir
veitingastaðir, verslanir, bar,
líkamsræktarsalur, snyrti-
stofa, nudd- og hárgreiðslu-
stofa. Þar er einnig boðið
upp á fjölbreytta skemmti-
dagskrá á hverju kvöldi og
þar eru tvær sundlaugar
ásamt barnasundlaug. í
hverju herbergi er minibar.
Á báðum hótelunum eru
loftkæld herbergi með baði,
svölum, síma, útvarpi, gervi-1
hnattasjónvarpi og öryggis-
hólfi.
Dansaðu púmbu á Kdbu
arlð 20001
Ekki missa af tækifæri til að fara í ógleymanlega
aldamótaferð til Kúbu, - OKEYPIS!
í næstu sex blöðum munu birtast spurningar sem les-
endur eiga að svara, safna saman og senda síðan inn
til Vikunnar. Dregið verður úr réttum svörum milli jóla
og nýjárs.
Góöa skemmtun! ,,,
Vikan 19