Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 33
Teiknið sniðiö upp á bylgjupappann eða annan litaðan pappír. Það getur komið vel út að hafa skrautlegan pappír sem ytra byrði eða jafnvel að líma dagblað utan á papp- ír. Skerið pappann eftir teiknuðum útlínum og límið samskcytin saman. Endarnir eiga að standa opnir. Eftir að hlut hcfur verið komið fyrir ofan í öskj- unni skal loka henni með því að þrýsta endunum létt niður. Að lokum er pakkinn skreyttur að vild. Pessar skemmtilegu gjafaöskjur úr bylgjupappa eða öðrum skrautlegum pappír henta undir smágjafir við margvísleg tilefni. Smádót eins og t.d. þurrkuð blóm, skeljar, kanelstangir eða steinar geta verið fallegt skraut á litlum pakka. Meðfylgjandi mynd er af einfaldri öskju en athugið að það er mjög auðvelt að búa til öskju sem hefur annars konar lögun, t.d. hjarta eða stjörnu. Gætið þess að pappírinn sé nægilega þykkur til að hægt sé að geyma smáhluti í honum en hann má heldur ekki verða það stífur að erfitt sé að vinna með hann. Það sem þarf að hafa við höndina: • Þykkan og skrautlegan pappír, gott að nota A4 stærð. • Sníðapappír • Blýant • Skæri • Hníf • Límstift • Bast eða einhvers konar band • Skraut t.d. þurrkuð blóm eða ávexti. Vikan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.