Vikan


Vikan - 09.11.1999, Side 34

Vikan - 09.11.1999, Side 34
Pað er um að gera að nýta pipar- kökumótin vel. Þau eru til ým- issa hluta nyt- samleg þegar að er gáð eins og sést vel á þessari mynd. Hér eru mótin sjálf hengd beint á litla tréð. leirfígúrur sem mótaðar eru í pipar- kökumótunum eru málaðar brúnar, skreyttar og notaðar sem jólatrésskraut, og síðast en ekki síst eru mótin notuð sem snið fyrir skemmtilegar taufígúrur á tréð. Að sjálf- sögðu má einnig baka pipar- kökur úr mótunum og skreyta tréð með þeim. Smámynstruð efni henta vel sem skreyting á mótin og leir- eða piparkökufígúrurn- ar, en einnig má nota juta- garn, litlar tölur og bast sem skraut. (Sjá nánarmynd bls. 25). Þegar taufígúrurnar eru sniðnar er best að leggja tvo efnisbúta saman, réttu á móti réttu, strika meðfram með penna og klippa síðan út. MUNIÐ að reikna með saumfari. Saumið saman á röngunni í vél eða í höndum og skiljið eftir a.m.k. tveggja sentímetra op svo hægt sé að snúa réttunni út. Ef vill má sníða "fyllingu" úr þunnum svampi og er þá best að sauma hana inn í um leið. Einnig má fylla fígúrurnar með bómull áður en handsaumað er fyrir opið. \ i

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.