Vikan


Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 34
Pað er um að gera að nýta pipar- kökumótin vel. Þau eru til ým- issa hluta nyt- samleg þegar að er gáð eins og sést vel á þessari mynd. Hér eru mótin sjálf hengd beint á litla tréð. leirfígúrur sem mótaðar eru í pipar- kökumótunum eru málaðar brúnar, skreyttar og notaðar sem jólatrésskraut, og síðast en ekki síst eru mótin notuð sem snið fyrir skemmtilegar taufígúrur á tréð. Að sjálf- sögðu má einnig baka pipar- kökur úr mótunum og skreyta tréð með þeim. Smámynstruð efni henta vel sem skreyting á mótin og leir- eða piparkökufígúrurn- ar, en einnig má nota juta- garn, litlar tölur og bast sem skraut. (Sjá nánarmynd bls. 25). Þegar taufígúrurnar eru sniðnar er best að leggja tvo efnisbúta saman, réttu á móti réttu, strika meðfram með penna og klippa síðan út. MUNIÐ að reikna með saumfari. Saumið saman á röngunni í vél eða í höndum og skiljið eftir a.m.k. tveggja sentímetra op svo hægt sé að snúa réttunni út. Ef vill má sníða "fyllingu" úr þunnum svampi og er þá best að sauma hana inn í um leið. Einnig má fylla fígúrurnar með bómull áður en handsaumað er fyrir opið. \ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.