Vikan - 09.11.1999, Blaðsíða 40
um.
Til að lífga
upp á deigið
nota fatalit í duftformi sem er blandað út í vatnið. Gætið
þess þó að setja ekki of mikið í einu svo liturinn verði
ekki of dökkur. Fyrir þá sem ekki treysta sér í þær að-
gerðir má auðvitað líka mála hlutinn að afloknum
bakstri. Fatalitur var notaður í deigið í körfuna á
myndinni. Deiginu var skipt niður í nokkra hluta og
mismunandi litum blandað út í vökvann. Negulnagl-
ar voru settir sem skraut þegar búið var að móta
ávcxtina og körfuna.
Enn önnur aðferðin er sú að pensla það með eggja-
hræru áður en það er sett í ofninn og þar með er kom-
in skemmtilega gul áferð.
Jólaföndurm
Trolladei
Allir HekRja gamla, góða trölladeigíð. Það hefur svo sannarlega áunnið sér
há virðingu að teljast sígilt föndurefni. Eitt helsta einkenni hess er hversu
auðvelt hað er í vinnslu. Uppskriftin samanstendur af hveiti, salti og vatni.
Tll viðmiðunar er ágætt að blanda saman 2 bollum af hveiti, einum af
salti og einum af vatni. Hnoðið deigið har til hað er létt og meðfærilegt
Börn hafa sérstaklega gaman af hví að méta hluti úr trölladeigi.
Þau ráða auðveldlega við hað og með
hjálp heirra eldri er hægt að
eyfa heim að búa til
heila listasmiðju.
Sígilda aðferðin að nota
lakksprey er tilvalin
þegar unnið er við
trölladcig. Þessi fallegi
aðvcntukrans var
fléttaður, laufblöðin
sKorin út með laufa-
brauðsjárni. Að bakstrinum
loknum var hann úðaður
með gylltu lakki.
Trölladeig harðnar við
stofuhita en til að tryggja
að það verði hart í gegn
er best að setja
það á lágan hita
inn í bakaraofn,
50-80° C í nokkrar
klukkustundir. Fyrir
þá sem eru að búa
til eigulega muni,
borgar sig að
lakka þá að
bakstri lokn-
40 Vikan