Vikan - 23.11.1999, Qupperneq 16
Aldamötaleikur Vikunnar og Samvinnuferða landsýnar
nvw öia
Vikan og Samuinnu-
ferðir Landsýn
bjóða til stórkost-
legar ævintýraferð-
ar á nýrri öld!
Þú þarft aðeins og svara sex
spurningum sem birtast í sex tölublöðum Vikunnar
og þá átt þú möguleika á að komast til þessarar
heillandi eyjar. Dregið verður úr innsendum svörum
milli jóla og nýárs og hinn heppni fær ferð til Kúbu í
Vertu með í Aldamótaleiknum! áramóta9iöf!
Iboði er sannkölluð
ævintýraferð fyrir
tvo til Kúbu, hinn-
ar fögru og heill-
andi eyjar sem tek-
ið hefur íslending-
um opnum örmum síðan
Samvinnuferðir-Landsýn
efndi til fyrstu hópferðar-
innar þangað árið 1996.
Kúba er öðruvísi en flestir
aðrir staðir á jörðinni, heill
heimur út af fyrir sig. Þar er
ekki einungis paradís sól-
dýrkenda, heldur einnig æv-
intýraland sem kemur
skemmtilega á óvart.
Skjannahvítar strendur, yl-
volgt Karíbahafið, pálmatré,
glæsileg hótel, veitingastað-
ir, fjörugt næturlíf og fullt
af bílum frá sjötta ára-
éÉk’/'-ý' . tugnum! Á Kúbu
\//'-r& mætast nefnilega
tvennir tímar.
’L/qjá Kúba
að
veldi árið 1902 eftir
spænska nýlendu-
stjórn í 400 ár. Stór
hluti þjóðarinnar
bjó við kröpp kjör
og var ólæs. Fídel
Kastró náði völd-
um á Kúbu árið
Ekki missa af tækifæri til að fara í ógleyman-
lega aldamótaferð til Kúbu, - ÓKEYPIS!
í næstu blöðum mun afgangurinn af spurning-
unum birtast, safnið þeim saman og sendið síðan
inn til Vikunnar. Dregið verður úr réttum svörum
milli jóla og nýjárs. MUNIÐ A0 SVÖRIN EIGA AÐ
VERA SEX
Góða skemmtun!
er auðvelt að skoða
borgina á eigin veg-
um, hvort heldur sem
er á reiðhjóli eða
skellinöðru, en Sam-
vinnuferðir-Landsýn
býður ferðamönnum
upp á skoðunarferðir
um eyna og þar á meðal höf-
uðborgina, þar sem fólki
gefst t.d. kostur á að heim-
sækja vindlaverksmiðju og
sjá hvernig hinir frægu
Havanavindlar eru gerðir.
\
O/
1%
1959 og síðan þá hefur
margt breyst og nú eru
menntun og læknisþjónusta
góð í landinu.
Aðalatvinnuvegir á Kúbu
er landbúnaður, sykurrækt,
ávaxtarækt og tóbaksrækt.
Eftir að Kúba glataði sínum
hagstæðu vöruskiptum við
Austur-Evrópu og Sovétrík-
in árið 1989 opnuðu stjórn-
völd ferðamönnum leið inn í
landið. Nú er svo komið að
ferðaþjónusta skilar hærri
gjaldeyristekjum en syk-
urframleiðslan.
Þótt lífsþægind-
^ um sé í mörgu
y
áfátt, og skortur á vestrænni
munaðar- og neysluvöru sé
enn ríkjandi, þá einkennist
mannlífið af lífsgleði og
bjartsýni. Þjóðin stendur
saman um að taka vel á móti
ferðamönnum og sýna þeim
gestrisni, velvild og vináttu.
Havana
Höfuðborgin er sannköll-
uð ævintýraborg með langa
og merka sögu að baki.
Minjar frá liðnum öldum
eru á hverju horni. Borgin
er vægast sagt heillandi, en
þar mætir nútíðin fortíðinni
á einkar töfrandi hátt. Það
nijargi skemmtilegt
aosKooa
Það er margt skemmtilegt
að skoða á Kúbu. Það er
sjálfsagt að fara á kaffihús
og fá sér ekta brasiliskt kaffi
og stóran Havana vindil!
Svo er kjörið að dansa
rúmbu, fara á Tropicana
club og skoða slóðir Che
Guevara.
Sami/inniiferðir-Lanilsýn
■ ■