Vikan


Vikan - 23.11.1999, Síða 34

Vikan - 23.11.1999, Síða 34
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Bakstur og uppskriftir: Guðni Hólm Gamlar hefðir eru eitt megineinkenni ióiahátíðarinnar. Þeir eru margir sem verða að fá tiltekna smákökutegund til að komast í jólaskapið. Guðni Hólm, bakari í Kökuhorninu við Bæjarlind í Kópa- vogi, töfraði fram sígildar og Ijúffengar jólasmákökur fyrir lesendur Vikunnar. Samkvæmt óform- legri skoðanakönnun teljast engiferkökur og piparkökur vera dæmigerðar jólasmákökur og hinar Ijuffengu súkkulaðibitakökur eru ávallt vinsælar meðal unga fólksins. Kökurnar eru allar einfaldar í vinnslu og nú er ekkert hví til fyrirstöðu að hefja jólabaksturinn. Verði ykkur að góðul 34 Vikaii

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.