Vikan


Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 23.11.1999, Blaðsíða 38
Texti:Vala Ósk Bergsveinsdóttir Við erum ekki bara öðruvísi heldur líka miklu betri! Nú begar örvhentir eru ekki lengur neyddir til að nota hægri höndina hafa fleiri og fleiri úr heirra húpi verið að skjúta upp kollinum í heimí frægra og hæfileikaríkra. Sumir af færustu lista- og íhróttamönnum, skemmtikröftum og stjórnmálamönnum síðustu áratuga hafa verið örvhentir! tengist dýrlingum á meðan vinstri tengist illum öndum. Satan er alltaf sagður sitja við vinstri hlið Guðs og yfir- Lengi framan af var ekki auðvelt að vera örv- hentur í rétt- hentum heimi og það er reyndar enn svo- lftið erfitt. Vinstri hliðin hef- ur yfirleitt verið tengd hinu illa, óheppni og myrkri á meðan hægri hliðin er hlið heppni, birtu og visku. í Biblíunni og Kóraninum eru mörg dæmi urn það að hægri 38 Vikan hann sýnd- ur örvhentur. I Austurlöndum fjær og Asíu er vinstri höndin notuð til að skeina sig en sú hægri notuð til að matast. Ef marka má svona nei- kvæða hluti sem tengdir hafa verið vinstri og örv- hentum þá er ekki að undra að Jack the Ripper og The Boston Strangler, sem báðir voru örvhentir, hafi endað sem ódæðismenn! Þá kemur heldur ekki á óvart að örv- hent fólk er þrisvar sinnum líklegra en rétthent til að verða alkóhólistar Örvhentir eru listrænir og hugmyndarikir Flestir þeirra, sem örv- hentir eru, hafa samt sem áður staðið sig vel þótt sí- fellt hafi á móti blásið. Örv- hentir eru jafnvígir rétthent- um andlega sem líkamlega og sannað hefur verið að mjög hátt hlul- fall þeirra sem bera af í þjóðfé- laginu eru örvhentir. Rannsóknir sem gerðar hafa verið leiða í ljós að örvhent fólk er mun listrænna og hugmyndarík- ara en það rétt- henta. Það þarf ekki að leita langt til að sjá sönnun þessa því að topparnir í listaheiminum, Michelang- elo, Raphael, Leonardo og Picasso voru allir örvhentir. Það hefur sýnt sig að örv- hentir hafa betra fjarlægð- ar-og hlutfalla- skyn en rétthentir því þeir nota móttakara í báðum heilahvelum, ólíkt rétthentum sem aðeins notá móttakara í vinstra heilahveli. Þar sem að örvhentir hafa oft verið neyddir til að aðlaga sig kröfum sem gerðar eru í rétthentu þjóðfélagi er talið að þeir séu almennt sjálf- stæðari og ákveðnari ein- staklingar. Hundruð mílljonir manna í heiminum í dag eru öruhentir og har af eru helmingi fleiri karlar en konur. Einnig er mjög hátt hlutfall tuíbura öru- hentir - enginn ueit af huerju hað er! Eins og áður sagði er margt frægt og hæfileikaríkt fólk örvhent. í heimi íþróttamanna má nefna: Babe Ruth hafnaboltahetju, Larry Bird og Chris Mullin, sem báðir eru körfubolta- menn, og Monicu Seles tennisstjörnu. Fjölmargir skemmtikraftar, núlifandi og látnir, eru eða voru örvhent- ir. Til dæmis: Charlie Chaplin, Greta Garbo, Judy Garland, Richard Dreyfuss, Mari- lyn Monroe og Whoopi Gold- berg. Einnig eru Diane Keaton, Goldie Hawn, Tappatogari Jay Leno Ro. ... sn'st' bert Redford vitlausa att . og Oprah Win-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.