Vikan


Vikan - 23.11.1999, Qupperneq 41

Vikan - 23.11.1999, Qupperneq 41
Snæfinnur snjókarl Efnislisti: • 2 kúlur (6 sm og 7 sm). • 3 tölur (tvær eru 2,6 sm og ein er 1,5 sm). • Platti úr birki (u.þ.b. 30 sm aö lengd). • Girðing úr tré, u.þ.b. 21,5 sm á lengd. Hæð u.þ.b. 10,5 sm. • Efni í trefil (hér er notast við grænan striga, u.þ.b. 30 sm). • Spænskur mosi og njóli sem er tíndur úti við. • 1 jólatré úr furu eða krossvið. • Litlar Ijósaperur (u.þ.b. 16 stk.). • Bútur af blómavír HORNIÐ Föndur & Trévörur M i n j a g r i p i r Vikan 41 Verklýsing: • Málið kúlurnar hvítar. • Bæsið jólatréð með brúnu vatnsbæs • Málið girðinguna lauslega með brúnum lit. • Notið stærri tölurnar til að líma ofan á og undir stærri kúluna. • Límið síðan minni kúluna ofan á þá stærri, þar sem tal- an nýtist sem sæti fyrir kúluna. • Málið tréð grænt og stofninn brúnan en blandið vatni saman við litina svo að æðarnar í viðnum komi í gegn. • Málið Ijósaperurnar og litlu hjörtun eftir smekk. • Límið hluta af efninu sem fer í trefilinn utan um hattinn. • Límið síðan restina af efninu á og notið sem trefil. • Límið tvo teninga, hlið við hlið, upp við girðinguna svo þeir nýtist sem stuðningur. • Límið hjörtun framan á Snæfinn (líkt og tölur). • Límið síðan girðinguna með teningunum aftarlega á plattann. • Límið síðan Snæfinn sjálfan á plattann. • Því næst er Ijósaserían límd á jólatréð og það haft við hliðina á Snæfinni. • Límið þriðja teninginn á ská út frá hinum tveimur teningunum. • Límið rauða eplið á Snæfinn sem nef og litlu töluna framan á trefilinn. • Klippið niður njólann og setjið í vöndul með vírbútnum. Hann á síðan að líma niður á teningana. • Njólinn er svo klofinn þannig að hægt sé að líma hann sem skraut á teningana. • Límið mosa allt í kring eftir smekk. • Að síðustu skal mála með hvítum lit ofan á girðinguna og jólatréð, svo það líti út fyrir að hafa snjóað. • Gangi ykkur vel. Verkfæri: • Akrílmálning, skæri, límbyssa, penslar, vantsbæs (brúnt), svartir merkipennar Kaupvangsstræti 1 • Sími 461 3775
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.