Vikan


Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 11

Vikan - 30.11.1999, Blaðsíða 11
b u sem notuð var í Roman Holiday en í þeirri mynd lék Audrey Hepburn á móti Gregory Peck og fékk ósk- arsverðlaun fyrir. Mikið var um fatnað og aukahluti leikkonunnar sem synir hennar tveir lánuðu til sýningarinnar. Margar af bestu og frægustu Ijósmyndunum sem teknar voru af henni héngu uppi, enda er andlit Audrey Hepburn ótrú- lega myndrænt með þykku augabrúnunum, skökku tönnunum og langa nefinu en þó fyrst og fremst dá- dýrslegu augunum og geislandi brosinu. Á sýningunni var einnig að finna upprunalegt trémót af fæti leikkonunnar sem gert var áriðl 954 af tískuhönnuðinum Salvatore Ferragamo, vini hennar, en í tilefni sýning- arinnar voru heimsþekktir listamenn fengn- ir til að skreyta eftirgerðir slíkra trémóta í anda nokkurra þeirra mynda sem Audrey Hepburn lék í. Einnig voru sýnd lifandi brot úr þessum myndum auk þess sem lagið Kvöld- og kokkteilkjólar hannaóir af Givency fyr- ir Audrey Hepburn. Kjól- arnir sýna hversu sígild- ur stíll leikonunnar var. mannúðarmálum sem Audrey Hepburn kom að. Vikan fékk góðfúslegt leyfi yfirmanna safnsins til að taka myndir á sýningunni fyrir lesendur sína. Til allra hluta var vandað á sýningunni og kapp lagt á að sýna manngerð leikkonunnar með fatnaði hennar og fleiru án þess að skyggnst væri um of inn í einkalíf hennar. Einstakur persónuleiki leikkonunnar endur- speglaðist nefnilega í því hvernig hún kom fyrir og hverju hún klæddist. Þeir tískuhönnuðir sem hönnuðu mikið af þeim fatnaði sem Audrey Hepburn gekk í, per- sónulegir vinir hennar eins og Salvatore Ferragamo og Hubert de Givency vissu þetta, enda hefur margt af því sem þeir hönnuðu fyrir leikkonuna orðið hluti af sögu tískunnar. Á sýningunni voru ýmsir munir og fatnaður sem Audrey Hepburn notaði í mörgum þekktustu mynda sinna, m.a. svarti kjóllinn sem hún notaði í Breakfast at Tiffany's árið 1961 og varð, bæði í síðri og stuttri út- gáfu, einkenni tísku þess tíma. Einnig var sýnd vespan Upprunalegt trémót af fæti Audrey Hepburn gert árió1954 af Salvatore Ferragamo. Hann smíðaói mörg pör af skóm á leikkonuna eftir óskum hennar sjálfrar. „Betra er ad kaupa vandaöa skó sem passa vel og endast lengi (1/2 númeri of stóra) en mörg pör sem ekki endast." Þetta voru ein- kunnaroró leikkonunnar. ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.