Vikan


Vikan - 30.11.1999, Side 31

Vikan - 30.11.1999, Side 31
viðkvæm húð þolir olíuna vel. Auk fyrrgreindra húð- snyrtivara þá er Karin Herzog einnig með sérlega árangursríkt augnkrem, súr- efnismaska sem styrkir and- litsvöðvana og súrefniskrem fyrir líkamann að ógleym- du Oxygenface, sem vinnur á ótrúlegan hátt á unglinga- bólum. Einnig er vert að geta þess að væntan- leg er innan skamms nýjung frá Karin Herzog - Body Scrub- margir hlakka til að bæta í snyrtivöru- safnið sitt. Farsælt samstarf hjóna Dr. Paul Herzog var á sín- um tíma sérfræðingur í smit- sjúkdómum og var í miklum metum innan læknastéttar- innar. Hann er meðal annars þekktur fyrir að vera einn af þeim mönnum sem fundu upp öndunarvélina, en það var um miðja öldina þegar lömunarveiki hrjáði marga. Uppfinning og þróun önd- unarvélarinnar var bylting í sögu lækninga og hefur bjargað lífi milljóna manna um allan heim. Þegar Dr. Paul Herzog hætti að starfa sem læknir setti hann á fót rannsóknarstofu í Sviss þar sem hann hóf viðamiklar rannsóknir á húðinni en það hafði lengi verið mikið áhugamál hjá honum. Við rannsóknirnar naut hann dyggrar aðstoðar eiginkonu sinnar, Karinar. Hún er snyrtifræðingur að mennt og sameiginlegur áhugi og hæfileikar þeirra hjóna bein- línis blómstruðu í.þessu krefjandi verkefni. Árangur- inn af hinu farsæla samstarfi eru Karin Herzog húðsnyrti- vörurnar sem hafa farið sig- urför um heiminn og náð að skapa sér algjöra sérstöðu á snyrtivörumarkaðnum. Það sem undirstrikar enn frekar sérstöðu þeirra er að hjónin fengu alheimseinkaleyfi á framleiðslu sinni til 15 ára. Silhouette en það er kjörinn kostur þegar vinna þarf gegn appelsínuhúð. Þetta krem er mjög áhrifaríkt og nær að vinna djúpt ofan í húðina. Silhouette kremið inniheldur mikið súrefnis- magn (4%) sem gefur mikinn þrýsting og brýtur þannig á náttúrulegan hátt niður fitu og úr- gangsefni, sem safnast hafa fyrir undir húðinni. Þetta ferli stinn- ir einnig og þéttir húðina. Náttúruleg meðferð sem skilar undra- verðum árangri. Kremið hefur einnig reynst vel til að vinna á sliti í húð ( m.a. í sambandi við með- göngu)og notendur kremsins hafa verið hæstánægðir því Silhou- ette kremið hefur skilað ótrúlegum árangri í þeirri baráttu. Ometanleg andlitsolía Vita-A-Kombi súrefn- iskremin vinna á nátt- úrulegan hátt að end- uruppbyggingu húð- arinnar og þau stuðla að réttu rakastigi á húðinni. Hægt er að ná fram enn betri árangri með því að nota sérstakt ávaxtasýrukrem samhliða þeim. Einnig næst meiri virkni með því að nota nær- ingardagkrem eða næringar- næturkrem með súrefn- iskremunum. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og útkoman verður fallegri, stinnari og heilbrigðari húð. Karin Herzog er einnig með frábæra Vita-A-Kombi and- litsolíu sem heppilegt er að nota þegar verið er að venj- ast súr- efn- iskremun- um. Hún er einkar góð og árangursrík fyrir húð sem farin er að eldast og eins er hún ómet- anleg fyrir þurra húð. Sumir, sem eru með þurra húð, eru smeykir við að nota olíur af ótta við að fá bólur í andlitið en Karin Herzog olían mýk- ir húðina og gefur henni æskilegan raka án þess að bólur eða aðrir húðkvillar láti á sér kræla. Jafnvel mjög Demi Moore Vikan 31

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.