Vikan


Vikan - 30.11.1999, Page 32

Vikan - 30.11.1999, Page 32
'Gyllt kerti eru ákáf- ibfta' 'hóftMdn' I £eRTAGER£> sölheima Kertaljosið gegnir míkiluægu hlutuerki á dimmum kuöld- um yfir uetrartímann. Huað getur uerið notalegra en að sítja inní, heyra í brjáluðu ueðrinu úti og hafa kueikt - . á fallegum kertumP Næst hegar myrkríð angrar ykkur, kueikið á kertum og njótið kyrrðarinn- ar í flöktandi Ijosinu. í hugum margra eru engin jól án kerta og bess uegna tímabært fyrir Ua að huga að kertabirgðunum buí jólin nálgast óðfluga. Hver heföi trúaö því aö hægt væri að endur- vinna kerti? Þessi kerti eru unnin úrgömlum kertaafgöngum sem almenningurget- ur komiö með á þjónustustöðvar Olís. Úr þessum af- göngum er hægt að vinna mjög falleg kerti sem brenna rétt eins og önnur kerti. Þessi kerti eru frá Kertagerðinni á Sólheimum. Kertm fra Merkikertum i Vestmannaeyjum eru a margan hátt ólík öðrum íslenskum kertum. Þau eru , með málmáferð og brenna mjög hægt. Hráefnið í kertin er fengið frá Heimaeyjarkertum sem eru þekkt fyrir langan brennslutíma. Starfsmenn Merkikerta skreyta svo kertin með alls kyns mynstrum og litum. Umbúðirnar setja líka sterkan svip á kertin en þær koma frá Örva sem er verndaður vinnustaður í Kópavogi. X rl fl> ® 5- » CQ r*- im » o> •• £ iS JS5 - u m Þessi fallegu kerti eru fra Kertasmiðjunni á Blesa- stööum. Þau fást í blóma- og gjafavöruverslunum víða um land. Þau brenna hægt og halda upphaflegu formi sínu. Mörg kertanna eru eins og fallegar styttur og því eru þau til mikillar prýði þótt ekki sé kveikt á þeim.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.