Vikan


Vikan - 30.11.1999, Side 33

Vikan - 30.11.1999, Side 33
Kertagerðin á Sólheimum í Grímsnesi lumar á sérstökum kertum. Þar má finna óhefðbundin kerti, meðal annars úr býflugnavaxi en þau eru þeim eig- ^ inleikum gædd að brotna ekki. Kertin eru seld í Listhúsi staðarins. A Þrátt fyrir að “^virka stærri en venju- leg kerti þá passa þessi kerti í hefðbundna kerta- stjaka. Mynstrið á þeim skreytir þau mikið. Kert- 4 in eru frá Kerta- Sf . smiðjunni á , & Blesastöðum. 'pfí-i' ' Hver segiraðöll kerti þurfi að vera eins? Það setur óneitanlega skemmtileg- an svip á stofuna að hafa þar nokkur kerti í sama lit og með sama mynstri. Mynstruðu kertin eru frá Kertasmiðj- unni á Blesa- stöðum. Þeir sem eru komnir í jólaskap verða að fá sér svona jólatréskerti frá Kertagerð- inni á Sólheimum. ^ERtaCER# L H £ IM Þessi kerti eru jóla- og áramótalínan frá Merkikertum. Þau eru til í aldamótalitunum, gylltu og silfruðu, auk þess að koma í rauð- um, grænum og biáum litum. Hjá Merkikertum er líka handmálað á kampavínsglös í stíl við kertalínuna. Kertin frá Merkikertum eru seld í sérvöldum gjafa- og blómaverslunum um land allt.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.