Vikan - 30.11.1999, Síða 48
Aldamótaleikur Vikunnar og Samvinnuferða landsýnar
Þú þarft aðeins og /pq».
svara sex spurn- ti/
ingum og þá átt þú tiftl
möguleika á að komast til
þessarar heillandi eyjar. Dregið verður úr
innsendum svörum milli jóla og nýárs og
hinn heppni fær ferð til Kúbu í áramótagjöf!
Vertu með í Aldamótaleiknum!
Ekki missa af tækifæri til aö fara í ógleyman-
lega aldamótaferð til Kúbu, - ÓKEYPIS!
í næsta blaði birtist síðasta spurningin sem
lesendur eiga að svara. Safnið saman öllum
svörunum og sendið þau til Vikunnar í næstu
viku. Dregið verður úr réttum svörum milli
jóla og nýjárs.
Góða skemmtun!
Kúba er öðruvísi
en flestir aðrir
staðir á jörðinni,
heill heimur út af
fyrir sig. Þar er ekki einung-
is paradís sóldýrkenda, held-
ur einnig ævintýra-
land sem kemur
skemmtilega á
óvart. Skjannahvítar
strendur, ylvolgt
Karíbahafið, pálma-
tré, glæsileg hótel,
veitingastaðir,
fjörugt næturlíf og
fullt af bílum frá
sjötta áratugnum! Á Kúbu
mætast nefnilega tvennir
tímar.
Kúba varð lýðveldi árið
1902 eftir spænska ný-
lendustjórn í 400 ár.
Stór hluti þjóðar-
innar bjó við
kröpp kjör og
var ólæs.
Fídel
Kastró náði völd-
um á Kúbu árið
1959 og síðan þá
hefur margt breyst
og nú eru menntun
og læknisþjónusta
hverju kvöldi. Tvær
sundlaugar eru í stór-
um og fallegum sund-
laugargarðinum og
bar og litlar verslanir
eru á neðstu hæð hót-
:
góð í landinu.
Aðalatvinnuvegir á Kúbu
er landbúnaður, sykurrækt,
ávaxtarækt og tóbaksrækt.
Eftir að Kúba glataði sínum
hagstæðu vöruskiptum við
Austur-Evrópu og Sovétrík-
in árið 1989 opnuðu stjórn-
völd ferðamönnum leið inn í
landið. Nú er svo komið að
ferðaþjónusta skilar hærri
gjaldeyristekjum en sykur-
framleiðslan.
Þótt lífsþægindum sé í
mörgu áfátt, og skortur á
vestrænni munaðar- og
neysluvöru sé enn
ríkjandi, þá ein-
kennist mannlíf-
ið af lífsgleði og bjart-
sýni. Þjóðin stendur
saman um að taka vel
á móti ferðamönnum
og sýna þeim gest-
risni, velvild og vin-
áttu.
Hótel Samuinnu-
ferða-Landsýnar
standa steinsnar hvort
frá öðru við Varader-
oströndina, sem er vin-
sælasta og að marga mati
fegursta strönd Kúbu.
Á Hotel Sol
Palmeras****emþrír
veitingastaðir og boðið er
upp á skemmtidagskrá á
elsins.
Á Hotel Melia
Varadero*****emfjórir
veitingastaðir, verslanir, bar,
líkamsræktarsalur, snyrti-
stofa, nudd- og hárgreiðslu-
stofa. Þar er einnig boðið
upp á fjölbreytta skemmti-
dagskrá á hverju kvöldi og
þar eru tvær sundlaugar
ásamt barnasundlaug. I
hverju herbergi er minibar.
Á báðum hótelunum eru
loftkæld herbergi með baði,
svölum, síma, útvarpi, gervi-
hnattasjónvarpi og öryggis-
hólfi.
Samviiwiilepáir-laiiilsýii