Vikan


Vikan - 30.11.1999, Síða 63

Vikan - 30.11.1999, Síða 63
• *-*■" • 'r'r* •' *V- ■ - AA M i»>sv>» + ■*-.»*» » '&mm'»> >w Elsa E. Guðjónsson JÓLASVEINARNIR ÞRETTÁN Jóhsxeinavisur s DE TRETTENJIJLESVENDE Iíii júkranse THE TlllRTEEN ICELANDIC L CHRISTMÁS LADS H A Christmas Rhynic Je* • . -vvv * ■ * « / rtVt .vj® 4® .**í ií«» 4® \*4»- ajl M . « ... notalegheitum á aövéntunni, Þáergamanaðeiga Ijúfar stundir með fjölskyldunni og kveikja á kertum á aðventukransinum. Margir eiga fal- lega og sígilda kransa sem þeir nota ár eftir ár en aðrir kjósa að breyta til og kaupa sér nýja. Einnig er ekki úr vegi að útbúa sjálfur sinn eigin aðventukrans og leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Á aðvent- unni, þegar vetrar- myrkrið umlykur okkur ísiendinga, er huggulegt að hreiðra um sig í stofunni með há- tíðleg kertaljós, drekka heitt kakó og gæða sér á ilmandi vöffl- um. sé á vissan hátt uppskerutími í þínum ranni. En ekki hanga lengi á garðanum því þín bíða ógleym- anlegar stundir í leikhúsunum þar sem gleði og al- vara blandast á einstakan hátt. Þessa verður ræki- lega minnst í hópi góðra vina. Nautið ao, pa er or 21.apríl-21.maí Mars er enn áferðinni umhverfis Vatnsberann og gefur þér grænt Ijós landi gleði og gæfu. Þú ættir því pússa XmC á áframhald skóna þína vel og vandlega fyrir næstu sex kvöld þar sem þú sem verður nokkuð fótfrá, en slepptu öllum ilmvötnum þessa viku því þinn eigin ilmur er aðdráttarafl sem enginn fær staðist. Tvíburinn 22. maí-21.júni Undir lok mánaðarins gefst þér lang- þráð tækifæri til að skjótast í stutta en gleði- og viðburðaríka ferð með vinum. Sú ferð vindur upp á sig og fyrir jól ertu í startholunum með nýjan klúbb vina og vandamanna þar sem áherslur eru lagðar á ferðalög og góðan mat. Hvert land eða landsvæði á sinn sérstaka rétt og hver réttur á sitt sérstaka svæði til að upplifa og njóta. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Frami og viðskipti haldast í hendur hjá þér nú í vikunni og þér gæti gefist sérstakt tækifæri á þeim vettvangi. Vertu viðbúin að grípa gæsina en til að ná tangarhaldi á henni verð- ur þú að beita töfrum þínum og orku svo hún renni þér ekki úr greipum. Reyndu samt að koma auga á því skoplega í fari þínu svo þú verðir ekki sjóveik að róa á „Bissnesinu IS 99". Vogin 24. september - 23. október Vinnur þú á bókasafni eða öðru hljóð- lausu umhverfi? Þá er kominn tími til að sletta úr klaufunum því tunglið sem var fullt nú fyrir helgi liðkaði verulega um málbeinið hjá þér og þú hefur þörf fyrir að halda ræöu, tjá þig um lífsins gagn og nauðsynjar eða tala máli þínu til að ná álitlegum samningum. Hvernig sem málinu er hátt- ð þitt. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Það virðist sem samskipti kynjanna séu í brennidepli hjá Sporðdrekanum og þeir Drekar sem bundnir eru í báða skó gangi nú í gegnum verulegar breytingar í þeim málum. ( stjörnukíkinum má sjá sum lúin sambönd eyðast en önnur taka nýja stefnu og endurnýjast svo um munar. Réttar ákvarðanir skipta sköpum fyrir far- veginn sem valinn er. ' WNc Bogamaðurinn 23. nóvember - 21. desember Síðasti máni breytti afstöðu þinni til vissra hluta. Venjur þínar og siðir taka breytingum og þú ert að hugsa um nýjan stíl. Taktu sjálfan þig taki og skiptu um dekk, yfirfaröu „véiina" í læknisskoðun og stilltu úrverkið upp á nýtt. Góð jarðtenging er mikilvæg þegar rafhlöðurn- ar eru hlaðnar, því fyrir dyrum stendur sérstök samkoma vina. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Taktu makkann aftur í tagl eða fléttaðu hann í smá fléttur því þú ert sérlega öflug/ur núna og aðdráttarafl þitt bræðir jafnvel verstu fjandmenn. Nýttu tækifærið og gerðu skurk í þínum málum. Þér á eftir að blessast fram- hleypnin og hver veit nema Stoke verði gulleplið þitt, allavega liggur eitthvað í loftinu. Steíngeitín 22. desember - 20. janúar Tunglið læðist eins og grár köttur inn i líf þitt og gerir þig ástsjúkan, þú ert iðandi breima og skilur eftir þig ilm sem kveikir jafnt í gömlum fressum sem stinnum ungum högn- um. Úrvalið er nóg en þrautin þyngri að velja rétt því þú ert vandlátur Steinbokki sem vilt ekkert „glópagull". Meyjan 24. ágúst - 23. september Samgöngutæki hrella þig og umferðin fer í taugarnar á þér. „Getur maður- inn ekki gefið stefnuljós!" urrar þú og beygir út úr hringnum og heim í óvænt „heimboð" gamalla vina, það endar með veislu á „Næstu grösum" þar sem umferðarbrandarar fjúka. Vatnsberinn 21.janúar-19. febrúar Sumir Vatnsberar hafa tungl í Meyju sem tvöfaldar áhrif mánans á þá um stund. Þeir ættu því að beina spjótum sínum að andlegum málefnum eða hinu kyninu og æfa sig í að skjóta í mark. Þá er aldrei að vita nema vel beri í veiði og gæfan hitti þá fyrir. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Óvænt boðaföll og öldugangur skolar fiskinum á land í samkvæmi sem hann sá ekki fyrir. Sú veisla á eftir að verða Fisk- num ógleymanleg enda muntu leggja net þín fyrir frama, innan starfssviðs þíns, í fagnaðinum og framhaldið þróast á sérstakan hátt. Amtsbókasafnið á Akurevri lllllllllll llllllllll 03 59 177

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.