Vikan


Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 25

Vikan - 09.05.2000, Blaðsíða 25
! Sjö stig og minna Æfðu þig í daðrinu Ertu að kvarta yfir lélegri frammi- stöðu í ástarlífinu? Það er orðið tíma- bært að þú gerir eitthvað í þínum mál- um, kona góð. Þú gefur karlmönn- um ákaflega tvöföld skilaboð ef þú gefur þá einhver. Þú vilt að karlmað- urinn taki öll skrefin, þar með að brjóta ísinn, bjóða þér út og að sjá um að hringja í þig. Þú ætlarað láta hann hafa fyrir hlutunum og síðan ertu steinhissa á því að ekkert gengur. Það má vel vera að þú hafir skýringar á reiðum höndum af hverju þú hagar þér eins og freðin ýsa, en trúlega má leita þeirra í litlu sjálfstrausti. Leggðu mikla vinnu í sjálfstraustið þitt, því gott sjálfstraust kemur þér langt í líf- inu, ekki bara í samskiptum við karl- menn. Konur sem senda tvöföld skilaboð eru líka oft að jafna sig eft- ir sambandsslit eða aðra erfiða lífs- reynslu. Þær geta verið hræddar við höfnun eða þora hreinlega ekki að taka áhættu í lífinu. Þegar þú horfist í augu við glæsilegan karlmann, ekki líta undan. Njóttu stundarinnar og leyfðu þér að daðra örlítið, það sak- ar ekki. Þú þarft ekki að stökkva í fangið á honum en þú getur haldið augnsambandinu, rekist óvart utan í hann eða byrjað að spjalla við hann. traustið í lagi og lætur ekki eins og þú þurfirá karlmanni að haldatil að geta skemmt þér. Ef þeir verða þess varir að þú getur notið lífsins án karl- manns, finnst þeim ennþá meira spennandi að fá að vera þátttakend- ur í lífi þínu. Karlmenn laðast gjarnan að kon- um sem gefa þeim undir fótinn en láta þá taka næsta skref. Þeir eru líka þakklátir fyrir að þurfa ekki að bera alia ábyrgðina. Maðurinn er alsæll með að hafa valið jafnyndislega og frábæra konu eins og þig. Það besta er að hann heldur að hann hafi átt einhvern valmöguleika!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.