Vikan


Vikan - 09.05.2000, Page 33

Vikan - 09.05.2000, Page 33
Ef maður verður leiður á bast- stólunum má einfaldlega lakka þá með akrýllakki eða vatnslakki í glaðlegum lit. Hér eru frísklegir, rósbleikir bast- Basthusgögn eru kjörin í sólstof- una! Þau eru aldrei frísklegri og stöðugri en í rakanum þar. Það er gott ráð að setja baststóla sem brakar í út í rigningu. Tagakorfur eru hentug- ar til að geyma í hvað sem er. Þær henta vel undir óhreinan þvott þar sem þær „anda" og rakt tau fúlnar því ekki. Þessi gerö af stólum var kölluð „sessalon" og þótti afar þægileg. Það er notalegt að geta dregið undir sig fæturna í stólnum með Vikuna eða góða bók í hönd. stolar i stíl við annað í stofunni. F" * • '»>»>■*' Notalegt barnaherbergi með tágum, basti og bieikum lit. , Stóllinn er ruggustóll og - J góður að sitja í meðan barn- f inu er vaggað er í svefn. Þessi listræm stoll heitir „The Chair“ og ■ er gerður úr appel- sínukassafjölum. Hann er ættaður frá Suður-Ameríku eins og fuglinn sem reyndar er úr pappa. — Þessi stoll er sterklegur og meira í ætt við virðulega borð- stofustóla en venjulegan bast- stól. Þrátt fyrir það felst í hon- um tenging við náttúruna. Vikan 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.