Vikan


Vikan - 09.05.2000, Síða 54

Vikan - 09.05.2000, Síða 54
Lesendaleikur Lesendaleikur Vikunnar hefur alltaf verið feikilega vin- sæll og lesendur okkar hafa veríð duglegir að senda inn lausnír. Dregið er mánaðarlega í leiknum. Tíl mikils er að vinna og vinningshafar hafa verið afar ánægðir enda hafa vinningarnir alltaf verið glæsilegir. Nú höldum við lesendaleiknum áfram með nýjum sam- starfsaðila, Pfaff, og reglurnar eru enn sem fyrr hessar: Safnið þrem hornum framan af forsíðu Vikunnar. Þegar þið hafið safnað þrem merktum forsíðuhornum skulið þið senda okkur þau ásamt nafni, heimilisfangi, kennitölu og símanúmeri. Dregið er úr innsendum umslögum um hver mánaðamót, hringt í vinningshafann og honum sent gjafabréf sem jafnframt er ávís- un á vinninginn. Merkið umslagið: Vikan, Lesendaleikur Seijavegi 2, 121 Reykjavík Glæsilegur vinningur í lesendaleik Vikunnar og Pfaff í maí: Mallorca kamína Kamína setur rómantískan blæ á stofuna eða sumarbústaðinn. Mallorca kamínan er fallegur gripur, hún er mjög vönduð og sterk og sómir sér því alveg jafn vel inni í stofu og í sumarbú- staðnum. Hún er ekki mjög fyrirferðarmikil, málin eru 90x49x39 þannig að það ætti að vera auðvelt að koma henni fyrir á góðum stað þar sem fjölskyldan ætlar að hafa það notalegt í framtíðinni. Mallorca kamínan kostar 69.900 krónur Taktu hátt í Lesendaleiknum! Sendu inn hrjú forsíðuhorn af Vikunni fyrir 3 júm og hú gætir eignast hessa frábæru amínu frá Pfaff. ^Heimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími 533 2222 Veffang: www.pfaff.is

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.