Vikan


Vikan - 15.08.2000, Page 29

Vikan - 15.08.2000, Page 29
til hennar. Jú, hún kannaðist við að hafa leigt okkur húsið en var ekkert viss um að við kæmum svo hún leigði það bara einhverjum öðrum. Hún sagði að okkur væri velkom- ið að fá húsið um leið og það losnaði, eða eftir mánuð. Þetta var hræðilegt ástand, komið var fram á kvöld, við húsnæðislaus, fuglinn í gæslu- iú, hún kannaðist uið að hafa leigt okkur húsið en uar ekkert uiss um að uið kæm- um suo hún leígði hað bara einhuerjum öðrum. Hún sagði að okkur uæri uelkomið að fá húsið um leið og hað losnaði, eða eftir mánuð. varðhaldi og hitinn að drepa okkur. Enn og aftur kom leigubílstjórinn okkur til hjálpar. Hann kvaðst eiga föður sem leigði út lítið hús í sólarhring í senn fyrir 60 doll- ara. Hann spurði hvort við vildum tala við pabbann og það vildum við svo sannar- lega. Við fórum heim til þess gamla, greiddum fyrir tvær nætur og fengum lykil. Hús- iðvar miðsvæðis í litlu þorpi, nokkuð hrörlegt að utan og ekki var það skárra þegar inn var komið. Leigubílstjórinn hjálpfúsi sýndi okkur hvar allt var, skrúfaði meðal annars frá vatninu og var ekkert nema almennilegheitin við okkur. Þegar hann sá að þarna vant- aði alla loftkælingu bauðst hann til að fara heim til sín og sækja viftu fyrir okkur sem við þáðum með þökkum. Hann kom reyndar aldrei og við sátum þarna í kæfandi hita, sársvöng og illa haldin. Þrátt fyrir niðamyrkur úti fyr- ir heyrðum við að fólk var á ferli og hundar geltu stöðugt. Maðurinn minn fór út í matarleit og kom næstum strax til baka með vatn og kartöfluflögur sem hann hafði fengið á bar við hliðina á húsinu. Okkur gekk illa að sofna, hitinn, fylleríislæti og hundgá hélt fyrir okk- ur vöku. Þegar lætin fóru að fjara út, um fjögurleyt- ið, byrjuðu hanar að gala og göluðu til klukkan sex um morguninn. Við reyndum að dorma til I klukkan níu en þá fórum R við út, fundum síma og j. hringdum í lögfræðing- i, inn. Við sögðum honum farir okkar ekki sléttar. Við heyrðum greinilega að hann var mjög leiður yfir þessum ömurlegu móttökum sem við feng- um en hann hafði beðið eftir okkur í tæpa tvo tíma á flugvellinum og greinilega verið nýfarinn þegar við lentum. Hann bað okkur innilega afsök- unar á þessu öllu saman og lofaði að leysa málin fyrir okkur. Við byrjuð- um á því að fara út á flug- völl því við höfðum áhyggjur af fuglinum okkar þar. Við horfðum á lögfræðinginn rétta toll- verðinum peninga og fá fuglinn afhentan. Við hefðum losnað við öll leiðindin ef við hefðum haft vit á því að rétta hon- um peninga strax. Þessir 20 dollarar sem við gáf- um honum kvöldið áður nægðu ekki en tollvörð- urinn sagði okkur ekki frá því. Hann þurfti að vinna yfirvinnu vegna okkar þar sem við komum of seint og gat því ekki farið með félög- um sínum á brimbretti eins og hann hafði ákveðið. Af þess- um sökum stafaði öll geð- vonskan. Lögfræðingurinn sagði svik húseigandans skilj- anleg. Konan væri drykkfelld og ekki alltaf að marka loforð ég hef búið víða og er með töluvcrða af tlutninguni á milli landa ákvað cg að vera með allt á hreinu þegar ég tlutti tíma- bundið til lítillar eyju í Karíbahalinu. IVlér leið einstaklega vel við komuna því ég var með allt á hreinu, hiísnæðið var klárt og pappírsvinnan búin vegna tlutninganna. Ann- að átti eftir að koma í Ijós. hennar. Lögfræðingurinn fann gott húsnæði handa okk- ur þar sem lífsnauðsynleg loftkæling var til staðar og allt fór að líta betur út. Það er sem sagt gott að vita það að allir eru velkomnir til eyjanna í Karíbahafinu, bara ekki gleyma að vera fljótur upp með budduna. Guðríði Haraidsdóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni með okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er vel- komið að skrifa eða hringja til okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. I leiiniHstiiii}>ið t-i': Vikiin - „I.ílsreynslusaga", Seljavegur 101 Keykjavík, Netfang: t ikaii@lriMli.is

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.