Vikan


Vikan - 15.08.2000, Síða 54

Vikan - 15.08.2000, Síða 54
Fyrst eftir barnsburð getur bú verið mjög viðkvæm, óörugg og skapið sveiflukennt án bess að bú gerir bér grein fyrir ástæðu bess. Það er eðlilegt að bað bærist með bér margar nýjar og sterkar tilfinningar sem kunna að virðast yfirbvrmandi. Ef til vill grætur bú vegna bess að bú ert einmana við barnagæsluna eða vegna bess að bér finnst ábyrgðin of mikil. Kannski ertu bara leið vegna bess að ein brjósta- gjöfin gekk ekki sem skyldi eða barnið hefur örlítið gulan litarhátt. Slíkar tilfinningar og vangaveltur eru eðlilegar bví bað er í raun umbylting að eignast barn. Þegar um frumburð er að ræða er allt svo nýtt og framandi og bví eðlilegt að bú sért óörugg með bið- Trúðu á sjálfa bið og talaðu við fjölskyldu bína og vini um bað sem bér líggur á hjarta varðandi 54 Vikan móðurhlutverkið og barnið. Reyndu að sætta bið við bað bótt bú komist ekki yfir annað fyrst í stað en að sofa og líta eftir barninu. Kannski texti: Gunnhiidur Lily Magnúsdóttir.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.