Vikan


Vikan - 15.08.2000, Síða 56

Vikan - 15.08.2000, Síða 56
Sumarleikur Uikunnar og Samvinnuferða - Landsýnar í næstu f jórum tölublöð um munu spurníngar númer 2-5 birtast svo nú er að byrja að safna beim saman. Dregið verður í Sumarleíknum 26. ágúst Hversu langt frá Peguera er Palma? Safnið saman svörunum við öllum fimm spurn- ingunum og sendið okk- ur fyrír 26. ágúst, merkt nafni, kennitölu og símanúmerí. inn fagri og rómantíski bær Peguera hefur stund- d um verið kallaður veðurperla eyjarinnar Majorka. ,**** Bærfnn er sérstaklega hreinlegur og aðlað- Æt andi og býður upp á allt það sem kröfuharðir sól- |#W ardýrkendurgetahugsaðsér. Peguerastend- ' ; J urviðfallega klettavík, umvafinn einstakri náttúrufegurð skógi f ; vaxinna fjallshlíða. Bærinn hefur löngum verið uppáhaldsstað- ur listamanna og -ber þess merki með sitt fágaða yfirbragð. Allt frá því á 14. öld hefur hann verið sumarleyfisstaður yfir- stéttarfólks frá Evrópu. Sérstaða Peguera felst í því að bærinn er sérstök blanda sveitaþorps og fjörmikils baðstrandarbæjar. Yfir staðnum ríkir friðsæld og fágun, en þegar kvölda tekur, tekur við ið- andi næturlíf með fjölda skemmtistaða og veitingahúsa. Strendur Peguera eru aðgrunnar og hreinar og þar er góð aðstaða til alls kyns leikja og íþróttaiðkunnar. Baðstrend- urnar liggja í skjóli fjallanna Galatzo, Na Mario og Garaffa sem mynda þar einstaka veðursæld og náttúrufegurð. íþróttaaðstaða á Peguera er frábær, fimm golfvellir eru í bænum og þar er nýtt og glæsilegt íþróttahús þar sem hægt er að stunda bilj arð, tennis, leikfimi, pílukast og bogfimi svo eitthvað sé nefnt. Hótelin bjóða einnig upp á alls konar skemmtidagskrá og brydda upp á ýmsum uppákomum frá morgni til kvölds svo það ætti að vera nóg við að vera á Peguera. Vestur af Peguera er ein fallegasta vík Majorka, Cala Forn- ells. Þar er náttúrufegurðin einstök og útsýnið stórbrotið og gaman er að skoða þar hvítkölkuð húsin sem eru í einstöku uppáhaldi hjá kvikmyndaframleiðend- um. Palma, höfuðborg Majorka, er í að- eins um 20 km fjarlægð frá Peguera svo það er sjálf- sagt að koma þar við, skoða stórborgina og njóta þess sem hún hefur upp á að bjóða, svo sem góðar versl- anir, lífleg torg og þröngar götur með skemmtilegu mannlífi og litlum veit- Vertu með ingahúsum. Svaraðu fimm auðveldum spurn- ingum og pú gætir komist til Peguera í haust - frítt. . t . ^ 'JB Vikari

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.