Vikan - 29.08.2000, Qupperneq 25
Rita Atria svipti sig lífi
annars ímyndinni af hinni
þöglu konu sem ekkert veit
um starfsemi mafíunnar.
Þetta hefur einnig leitt til þess
að vitnisburður kvenna, sem
áður þótti vera lítils virði og
lítt trúverðugur, hefur fengið
nýtt gildi í réttarhöldum í
mafíumálum.
Glæpakuendi sem segja
sex
Á síðustu árum hafa marg-
ar konur sem tengjast mafí-
unni komið fram í dagsljós-
ið.
Puppetta Maresca er úr rót-
gróinni mafíósafjölskyldu og
giftist 17 ára gömul Pasquale
Simonetti, háttsettum
mafíósa í Napólí. Aðeins 80
dögum eftir brúðkaupið var
Simonetti skotinn til bana af
keppinaut sínum í „viðskipt-
um“, mafíósa að nafni Ant-
onio Esposito. Heiðurs síns
vegna hefndi Maresca eigin-
manns síns og myrti Esposito.
Maresca var dæmd í fjórtán
ára fangelsi og eignaðist þar
barn þeirra Simonettis, sem
hún bar undir belti þegar
hann var drepinn, dreng sem
hún nefndi Pasqualino, eða
litla Pasquale. Þegar Maresca
losnaði úr fangelsi, 31 árs
gömul, varð hún ástkona eit-
urlyfjabarónsins Umberto
Ammaturo og fæddi honum
tvíbura. Syni hennar og ást-
manni kom illa saman og
Pasqualino hvarf þegar hann
var 18 ára. Talið er að Am-
maturo hafi orðið honum að
bana en beinar sannanir vant-
ar. Maresca hélt samt áfram
að búa með barnsföður sínum
og var ásamt honum fundin
sek um fjárkúgun og morð og
dæmd í fjögurra ára fangelsi.
Rosetta Cutolo er eldri
systir Raffaele Cutolo, stofn-
anda og guðföður Nuova
Camorra mafíusamtakanna.
Hún giftist aldrei og sagt er að
hún hafi kosið að helga líf sitt
yngri bróður sínum og sam-
tökum hans. Hann var
hnepptur í ævilangt fangelsi
fyrir morð og tók þá Rosetta
við stjórnartaumunum í sam-
tökunum. Raffaele gaf skip-
anirnar en hún framkvæmdi
þær. Hún komst undan þeg-
ar lögreglan réðst inn á fund
mafíunnar sem haldin var í
húsi hennar árið 1981 og fór
í felur. Hún var í felum í 12
ár eða þar til hún gaf sig fram
við lögreglu árið 1993, þá 55
ára gömul. Ros-
etta hefur níu
sinnum verið
kærð fyrir morð
en ávallt verið
sýknuð vegna
ónógra sannana
og hefur aðeins
eytt fimm árum í
fangelsi fyrir
tengsl við mafí-
una.
Angela Russo,
eða heróínamman
eins og hún var
kölluð, var dóttir
mafíósa í Pal-
ermo. Hún var
einkabarn og faðir hennar ól
hana upp eins og strák. Þeg-
ar hún giftist byrjaði hún að
smygla og höndla með eitur-
lyf og á sjötugsaldri var hún
enn að og stjórnaði fíkniefna-
viðskiptunum frá heimili
sínu. Angela virkjaði alla fjöl-
skylduna í starfseminni, börn
og barnabörn en þau yngstu
selduefninágötunni. Húnog
fjölskylda hennar voru öll
handtekin árið 1981, þar á
meðal dætur hennar og ein
dótturdóttir. Angela var
dæmd í fimm ára fangelsi og
dó árið 1990.
var bróðir henn-
ar, Nicola, skot-
inn til bana. Þrátt
fyrir að vera al-
inn upp í
mafíósafjöl-
skyldu ákvað
hún að ganga til
Til samstarfs uið yfiruöld
Margar konur hafa fengið
nóg af ofbeldinu og blóðsút-
hellingunum í kringum sig og
gerst uppljóstrarar gegn því
að fá vitnavernd og tækifæri
til þess að hefja nýtt líf sem
heiðvirðir borgarar. Sumar
konur hafa einnig gengið til
liðs við yfirvöld gegn mafí-
unni í skiptum fyrir minnkað-
ar sakir eða upp gefnar.
Rita Atria var aðeins 11 ára
gömul þegar faðir hennar,
sem hún dáði svo mjög, var
myrtur. Hann var foringi
mafíusamtaka. Fimm árum
síðar, þegar Rita var 16 ára,
flðeíns 80 dögum eftir
brúðkaupið uar Símo-
netti skotínn til bana af
keppinaut sínum í „uið-
skíptum", mafíósa að
nafni Antonio Esposito.
Heiðurs síns uegna
hefndi Maresca eigin-
manns síns og myrti
Esposito. Maresca uar
dæmd í fjórtán ára fang-
elsi og eignaðist þar
barn þeirra Simonettis,
sem hún bar undír belti
þegar hann uar drepinn,
dreng sem hún nefndi
Pasqualino, eða litla
Pasquale.
liðs við yfirvöld í baráttu
þeirra gegn mafíunni og ger-
ast uppljóstrari. Hún fékk
vitnavernd og bjó í Róm hjá
mágkonu sinni sem einnig
naut verndar. Hún bjó við sí-
felldan ótta um líf sitt og varð
mjög þunglynd. Hún svipti sig
lífi þegar háttsettur embættis-
maður á Ítalíu og yfirlýstur
andstæðingur mafíunnar, Pa-
olo Borsellino, var ráðinn af
dögum í júlí 1992.
Santa Margherita Di
Giovine, kölluð Rita, var
fædd í Calabria en fluttist ung
til Mílanó ásamt móður sinni
og systkinum. Þar hóf móðir
hennar dreifingu og sölu á
heróíni ásamt elsta syni sín-
um, Emilio. Öll fjölskyldan
tók þátt í starfseminni ásamt
mörgum nágrönnum þeirra.
Sonur Ritu gerðist einnig eit-
urlyfjasali. Þegar „viðskipti"
fjölskyldunnar voru upp á sitt
besta, flutti hún inn til Ítalíu
um 150 kg af heróíni á viku og
stóð að ólöglegum vopnainn-
flutningi. Arið 1993 var Rita
handtekin fyrir að hafa und-
ir höndum 1000 alsælutöflur
og ákvað þá að vitna gegn
allri fjölskyldu sinni, þar á
meðal móður sinni.
Vikan 25