Vikan - 29.08.2000, Page 51
All Bran inniheldur 24 g af
sykri og Special K 15 g.
Þá er komið að vöruteg-
undum sem eru innan sykur-
markanna (hámark 10 g af
sykri í 100 g af vörunni).
Kellogg’s Rice Krispies réttur
sleppur inn í þann hóp því
það inniheldur 10 g af sykri í
100 g af korninu. Þar á eftir
koma Weetabix og Cheerios
sem innihalda 5 g af sykri í
hverjum 100 g og Solgryn
haframjöl með 1 g af sykri í
hverjum 100 g.
MISMIKLAR
TREFJAR
Trefjareru, eins
og áður sagði,
mikilvægur hluti
af fæðu okkar og
hluta þeirra má fæðu
úr morgunkorni.
Tegundirnar
könnuninni inni-
halda mjög
mismikið af
trefjum.
Kellogg’s All
Bran er í efsta
sæti með 16 g
af trefjum í
hverjum 100
grömmum af
korninu. Þar á
eftir koma
Weetabix og
Solgryn hafra-
mjöl með 10 g
af tefjum í
hverjum 100
g af vörunni
og Cheerios
með 9 g af
trefjum í
hverjum 100
g-
Sem fyrr
sagði er æskilegt
að neyta a.m.k.
25-30 gramma af
trefjum daglega.
Best er að trefjar-
nar komi úr sem
fjölbreyttustu teg-
undum fæðu, t.d. úr
brauði, grænmeti og
kornmat.
Þær morgunkorns-
tegundir sem á eftir
koma
inni-
halda fá
grömm
af trefj-
um og
geta því
aðeins
uppfyllt
lítinn hluta
af trefjaþörf
okkar.
Honey Nut
Cheerios
inniheldur 6
g af trefjum í
hverjum 100 g af
hringjunum og Fro-
sted Cheerios inni-
heldur 4,5 g af trefj-
um. Kellogg’s Special
K inniheldur 3 g af
trefjum, Kellogg’s
Rice Krispies 2 g af
trefjum. Súkkulaði-
húðuðu Cocoa Puffs-
kúlurnar reka trefja-
lestina því í þeim eru
engar trefjar.
SUIPUD FITUMAGN
Fitumagn í þeim morgun-
kornstegundum sem skoðað-
ar voru var svipað.
Neytendur ættu þó að gæta
að því að þegar fituinnihald er
skoðað hversu mikill hluti fit-
unnar er ómettaður. Ómettuð
fita er nefnilega talin hollari
en mettuð fita. Rétt er þó að
taka fram að ekki gefa allir
framleiðendur upp hlutfall
ómettraðrar fitu í vörum sín-
um. Því er ekki hægt að bera
saman hvaða tegundir inni-
halda minnst eða mest af
ómettaðri fitu.
Þegar heildarfita í hverjum
100 grömmum er skoðuð
reynist Solgryn haframjölið
vera í efsta sæti með 7 g af fitu
í hverjum 100 g af vörunni.
Cheerios kemur þar á eftir
með 6 g af fitu. Þar á eftir
kemur Honey Nut Cheerios
með 4 g af fitu, Frosted
Cheerios með 3,6 g af fitu og
Weetabix með 3 g. Hundrað
grömm af af Kellogg’s Rice
Krispies, Kellogg’s All Bran,
Kellogg’s Chocos og Special
K innihalda svo öll 2 g af fitu.
Cocoa Puffs-kúlurnar inni-
halda hins vegar enga fitu.
Af þessarri upptalningu má
sjá að hollusta morgunkorn-
ins er mjög mismunandi og
því er vert að vera vel vak-
andi, sérstaklega fyrir mis-
munandi sykurinnihaldi var-
anna svo tannlæknakostnað-
ur fjölskyldunnar rjúki ekki
upp úr öllu valdi.