Vikan


Vikan - 29.08.2000, Qupperneq 51

Vikan - 29.08.2000, Qupperneq 51
All Bran inniheldur 24 g af sykri og Special K 15 g. Þá er komið að vöruteg- undum sem eru innan sykur- markanna (hámark 10 g af sykri í 100 g af vörunni). Kellogg’s Rice Krispies réttur sleppur inn í þann hóp því það inniheldur 10 g af sykri í 100 g af korninu. Þar á eftir koma Weetabix og Cheerios sem innihalda 5 g af sykri í hverjum 100 g og Solgryn haframjöl með 1 g af sykri í hverjum 100 g. MISMIKLAR TREFJAR Trefjareru, eins og áður sagði, mikilvægur hluti af fæðu okkar og hluta þeirra má fæðu úr morgunkorni. Tegundirnar könnuninni inni- halda mjög mismikið af trefjum. Kellogg’s All Bran er í efsta sæti með 16 g af trefjum í hverjum 100 grömmum af korninu. Þar á eftir koma Weetabix og Solgryn hafra- mjöl með 10 g af tefjum í hverjum 100 g af vörunni og Cheerios með 9 g af trefjum í hverjum 100 g- Sem fyrr sagði er æskilegt að neyta a.m.k. 25-30 gramma af trefjum daglega. Best er að trefjar- nar komi úr sem fjölbreyttustu teg- undum fæðu, t.d. úr brauði, grænmeti og kornmat. Þær morgunkorns- tegundir sem á eftir koma inni- halda fá grömm af trefj- um og geta því aðeins uppfyllt lítinn hluta af trefjaþörf okkar. Honey Nut Cheerios inniheldur 6 g af trefjum í hverjum 100 g af hringjunum og Fro- sted Cheerios inni- heldur 4,5 g af trefj- um. Kellogg’s Special K inniheldur 3 g af trefjum, Kellogg’s Rice Krispies 2 g af trefjum. Súkkulaði- húðuðu Cocoa Puffs- kúlurnar reka trefja- lestina því í þeim eru engar trefjar. SUIPUD FITUMAGN Fitumagn í þeim morgun- kornstegundum sem skoðað- ar voru var svipað. Neytendur ættu þó að gæta að því að þegar fituinnihald er skoðað hversu mikill hluti fit- unnar er ómettaður. Ómettuð fita er nefnilega talin hollari en mettuð fita. Rétt er þó að taka fram að ekki gefa allir framleiðendur upp hlutfall ómettraðrar fitu í vörum sín- um. Því er ekki hægt að bera saman hvaða tegundir inni- halda minnst eða mest af ómettaðri fitu. Þegar heildarfita í hverjum 100 grömmum er skoðuð reynist Solgryn haframjölið vera í efsta sæti með 7 g af fitu í hverjum 100 g af vörunni. Cheerios kemur þar á eftir með 6 g af fitu. Þar á eftir kemur Honey Nut Cheerios með 4 g af fitu, Frosted Cheerios með 3,6 g af fitu og Weetabix með 3 g. Hundrað grömm af af Kellogg’s Rice Krispies, Kellogg’s All Bran, Kellogg’s Chocos og Special K innihalda svo öll 2 g af fitu. Cocoa Puffs-kúlurnar inni- halda hins vegar enga fitu. Af þessarri upptalningu má sjá að hollusta morgunkorn- ins er mjög mismunandi og því er vert að vera vel vak- andi, sérstaklega fyrir mis- munandi sykurinnihaldi var- anna svo tannlæknakostnað- ur fjölskyldunnar rjúki ekki upp úr öllu valdi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.