Vikan


Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 28

Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 28
Fyrir um það bil 17 árum, eða þegar Broadway í Breiðholt- inu var upp á sitt besta, fór ég á ball þangað með tveimur systrum mínum og eiginmanni annarrar þeirra. Mágur minn, Þorsteinn, hitti fljót- lega kunningja sína og hóf hrókasamræð- settumst við borð og fórum að spjalla sam- an, alsælar með að vera loksins allar saman úti að skemmta okkur. Fárveik á snyrtingunni Ég var sú eina af systrunum sem bjó í Reykjavík og þetta var í fyrsta skipti í nokkur ár sem við fórum allar þrjár saman á ball. Við vorum allar að nálgast þrítugt og sú elsta okkar átti mann en við hinar ekki. Við vor- um ekki búnar að sitja lengi og tala saman þegar maður kom til okkar og vildi fá einhverja okk- ar út á dansgólfið með sér. Við neituðum allar en buðum hon- um að setjast hjá okkur því hann bauð af sér góðan þokka þótt hann væri samt ekkert sér- stakur. Hann þáði það og var hinn skemmtilegasti við okkur og virtist ekkert svekktur þótt við nenntum ekki að dansa við hann. Eftir smástund tók hann upp á drykki. Engin okkardrakk í óhófi og því var það ekki fyrsta hugsunin að fá sér vínglas þeg- ar við komum á ballið. Okkur fannst meira áríðandi að finna borð og síðan ætluðum við kannski að fá okkur eitthvað að drekka. Við þáðum boðið og vor- um frekar hissa á gjafmildi þessa ókunnuga manns því vín- ið var ekki ódýrt þá frekar en í dag. Hann virtist hafa mestan áhuga á mér en ég var ekkert sérstaklega spennt fyrir honum. Eg fór inn í einn klefann á snyrtingunni, lét mig fallast niður á hnén og reyndi að kasta upp. Ég var svo máttlaus í öllum líkamanum að mér tókst það ekki. Ég treysti mér heldur ekki til að standa upp heldur lá eins og slytti og faðmaði klósettið. ur við þá. Við systurnar eftir því að við vorum ekki að drekka svo hann bauð okkur Eftir smástund kom hann til baka með glös handa okkur sem innihéldu romm og kók. Ég hafði aldrei smakkað romm og fannst það ekkert rosalega gott. Ég hafði stungið upp á því við hann að kaupa Black Russian sem er vodka, kaffilíkjör og vatn. Maður hafði ósköp plebbalegan smekk í þá daga. Ég var samt alveg sátt við rommið og drakk það. Við héld- um áfram að tala saman en alltaf af og til vildi maðurinn fá mig með sér út á dansgólf- ið. Mér leið ekkert of vel, var flökurt og afþakk- aði alltaf að dansa við hann. Eftir t um það bil klukkutíma var ég búin úrglas- inu en þá var mérfariðað líða mjög skringi- lega. Ég sagði systrum mínum að ég ætlaði á snyrtinguna og kæmi til þeirra eftirsmástund. Égfór inn í einn klefann á snyrt- ingunni, lét mig fallast niður á hnén og reyndi að kasta upp. Ég varsvo máttlaus í öll- um líkamanum að mér tókst það ekki. Ég treysti mér heldur ekki til að standa upp og lá því einsogslytti ogfaðmaði klósett- ið. Ég hlýt að vera með ofnæmi fyrir rommi, hugsaði ég, eða kannski varð ég veik því ég gleymdi að borða kvöldmat og ætlaði aðfá mér í svanginn niðri í kjallaranum sem var hægt á þeim tíma. Lætin á snyrting- unni jukust þegar leið á kvöld- ið. Margar konur börðu á dyrn- ar hjá mér en ég gat ekki sagt þeim að ég væri veik, ég var of máttfarin til að tala. Mér leið eins og ég væri ofurölvi en samt gat ég hugsað sæmilega skýrt allantímann. Þetta varaðallega líkaminn sem var veikur. Svona liðu nokkrir klukkutímar og líð- an mín skánaði ekkert. Ég varð óttaslegin yfir þeirri hugsun að ég yrði kannski innlyksa þarna um nóttina en mundi þá eftir því að það ætti eftir að þrífa og hreingerningafólk kæmi eflaust eftir ballið. Ef ég væri óheppin kæmi það ekki fyrr en daginn eft- ir. Ég var þó aldrei hrædd um að ég væri að deyja eða neitt slíkt. Mamma sagði mér einu sinni frá því að hún hefði þegiðvín- glas hjá vinkonu inni og orðið heiftarlega veik af víninu og kenndi því um að hún hefði ver- ið illa upplögð og þreytt. Þetta hlaut aðveraeitthvaðsvipað. Mér datt engin önnur ástæða í hug fyrir ástandi mínu. Ég var líka miður mín yfir því að hálf- liggja á gólfinu ( sparifötunum mínum og vera eins og einhver fyllibytta en ég gat ekkert gert. 28 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.