Vikan


Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 31

Vikan - 24.10.2000, Blaðsíða 31
Cathrine Zeta Jones hefur svo fallega húð að hún not- ar ekki meik yfir daginn. Hún dustar þó aðeins með pensli með kinnalitspúðri yfir kinnbeinin og notar kóralrauðan lit. Cathrine kann best við viðarkols- brúnan lit á augnlokin sem er mildur jarðlitur. Hún not- ar svartan augnblýant til að gera línu á innri brún augn- anna og síðan ber hún maskara létt á augnhárin. Augnabrúnirnar skýrir hún með brúnum augnskugga en passar sig að nota alls ekki of mikið. Yfir daginn notar hún koníaksbrúna varaliti og það klæðir hana mjög vel. Cher er áræðin kona og notar iðulega sterka liti jafnt á daginn sem á kvöld- in. Hér hefur hún valið heiðbláan augnskugga ofan á Ijósbrúnan, út við augnkrókana bætir hún við dekkri brúnum lit. Meikið er Ijóst en kinnbein og kjálkalína skyggð með leir- brúnum lit. Cher notar svartan maskara og mikið af honum. Á augnabrúnir- nar notar hún millibrúnt púður. Á daginn notar hún gjarnan Ijósbrúnleita eða ferskjulitaða varaliti. Á kUÖIdín notar Cathrine meik sem er einum litatóni Ijósara en hennar eigin húð. Hún er eins og margar dökkhærðar konur með postulínshvíta húð og hún vill gjarnan halda þeim húðlit. Hún ber silfurhvítan skugga á kinnbeinin og ör- lítinn rósrauðan kinnalit ofan á. Á kvöldin notar hún gjarnan silfurgráa, gullna eða fjólubláa augnskugga og ber blautan, svartan augnlínublýant á augnlokin við augnhárin og á innri brún augnanna að neðan- verðu. Að lokum setur hún á sig maskara og sterk- rauðan varalit, búrgúndar- víns- eða kirsuberjarauðan. Jennifer Aniston notar þunnt, Ijóst dagkrem yfir daginn og skýrir augna- brúnirnar lítillega með brúnum augnabrúnablý- anti. Hún notar grábrúna eða Ijósa augnskugga en dregur línu með útlínum augnanna með dökkgráum augnblýanti og að lokum er svartur eða grár maskari borinn á augnhárin. Var- irnar málar hún í mildum litum, gjarnan bleikum eða Ijósfjólubláum tónum. Madonna notar eins og hinar mjög Ijóst meik, jafn- vel einum tóni Ijósara en hennar eigin húðlitur er, litatónarnir hennar heita postulínshvítt og alabast- urshvítt. Hún notar einnig gagnsætt, matt púður og Madonna vill ekki laust púður. Hún velur rósbleik- an kinnalit á daginn og ber hann yfir alla kinnina. Á augnlokunum er Ijósgylltur augnskuggi og útlínur augnanna eru dregnar með fjólubláum augnblýanti. Maskara notar hún óspart á daginn og í þetta sinn eykur hún enn á áhrifin með fölskum augnahárum. Á daginn burstar hún augnabrúnirnar upp en lit- ar þær ekki. Að þessu sinni hefur Madonna valið sér rósbleikt gloss á varirnar. dagliturinn og kinnaliturinn og varaliturinn ferskjulitað- Á kuöldin notar Cher silfur- lita og kóngabláa augnskugga. Hún notar gjarnan glitrandi liti eða augnskugga sem blandaðir eru glimmer. Útlínur augn- anna eru dregnar með dökkbláum augnblýanti. Meikið er heldur dekkra en Á kUÖIdín notar hún Ijóst meik en skyggir kinnbein, nef og kjálkalínu með bronspúðri. Hún notar dökkbrúnan augnabrúna- blýant á augnabrúnirnar og ber silfurlitan augnskugga á svæðið undir þeim. Augnlokin eru með bronslitum skugga og svartur augnblýantur er notaður til að draga útlínur augnanna. Maskara notar Jennifer alltaf sparlega og vill ekki bera hann þykkt á. Varirnar eru málaðar í rúbínrauðum lit. Á kuöldill notar hún Ijóskór- alrauðan eða ferskjulitan kinnalit á kinnbeinin. Á augnlokin ber hún blautan augnlínublýant og dregur breið strik. Hún setur eng- in strik neðan við augað né heldur á augnhvarmana. Þarna er hún með límónu- grænan augnskugga og hún ber maskarann ein- göngu á efri augnhárin. Augnabrúnirnar dregur hún með millibrúnum augna- brúnablýanti. Varaliturinn er rúbínrauður og að sjálf- sögðu er glært gloss borið ofan á aðallitinn. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.